Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

664. spurningaþraut: Hver er að horfa á mörgæsir?

664. spurningaþraut: Hver er að horfa á mörgæsir?

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hversu hátt er undir stöngina í venjulegu fótboltamarki? Eru það 1,68 metrar — 2,00 metrar — 2,44 metrar — eða 3,12 metrar?

2.  Ísafjarðarbær varð til árið 1996 fjórir þéttbýlisstaðir sameinuðust Ísafirði. Nefnið þrjá þeirra!

3.  Árið 1985 var ung íslensk stúlkan valin Ungfrú heimur. Hvað heitir hún?

4.  'Ndrangheta er óformlegt nafn á óformlegum samtökum í tilteknu Evrópulandi. Ýmislegt er á huldu um 'Ndrangheta, en yfirleitt teljast samtökin ein af undirdeildum ... hvaða samtaka?

5.  Hvað heitir forsætisráðherra Svíþjóðar?

6.  Í hverri hinna núverandi heimsálfa bjó Tyrannosaurus Rex?

7.  Árið 1924 var í fyrsta sinn haldinn ákveðinn viðburður og hefur farið mjög reglulega fram síðan. Þetta gerðist í Chamonix í Frakklandi laust eftir áramót. Atburðurinn vekur yfirleitt mikla athygli þótt stöku sinnum blandist stjórnmálaþrætur inn í atburðarásina. Hvaða atburður var þetta sem uphófst þarna?

8.  Hvað kallaðist graðhestaskyr?

9.  Í hvaða landi er borgin Dortmund?

10.  Bing, Buffay, Geller, Green, Scully og Tribbiani. Hvaða nafn á ekki heima í þessari röð?

***

Seinni aukaspurning:

Hvern þekkiði hér að horfa á mörgæsir?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  2,44 metrar.

2.  Suðureyri, Þingeyri, Hnífsdalur og Flateyri. Hafa þarf þrjú rétt.

3.  Hólmfríður Karlsdóttir.

4.  Ítölsku mafíunnar. Þessi deild er upprunnin í Kalabríu.

5.  Magdalena Andersson.

6.  Norður-Ameríku.

7.  Fyrstu vetrarólympíuleikarnir.

8.  Kekkjótt skyr.

9.  Þýskalandi.

10.  Scully. — Hin nöfnin fimm eru nöfn á persónum í sjónvarpsþáttaröðinni Friends en Scully kemur úr X-Files. Ekki er þó nauðsynlegt að hafa það allt á hreinu.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Jill Biden forsetafrú í Bandaríkjunum.

Á neðri myndinni er Elísabet, síðar Bretadrottning, önnur frá hægri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár