Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Engar ráðstafanir gerðar fyrir fylgdarlaus börn á jólunum

Eng­ar sér­stak­ar ráð­staf­an­ir eru gerð­ar fyr­ir þau fylgd­ar­lausu börn sem dvelja í bú­setu­úr­ræði Út­lend­inga­stofn­unn­ar fyr­ir jól­in. Þetta stað­fest­ir upp­lýs­inga­full­trúi stofn­un­ar­inn­ar. Í svör­um frá stofn­un­inni seg­ir að börn­in fái des­em­berupp­bót upp á 5 þús­und krón­ur. Flest þess­ara barna þurfa að und­ir­gang­ast ald­urs­grein­ingu og sá sem fram­kvæm­ir hana fær 260 þús­und krón­ur fyr­ir hverja grein­ingu.

Engar ráðstafanir gerðar fyrir fylgdarlaus börn á jólunum
Börn á flótta Tólf börn eru skráð í íslenska verndarkerfinu sem fylgdarlaus börn, það eru börn sem koma hingað til lands eins síns liðs eða í fylgd þeirra sem fara ekki með þeirra forsjá. Engar sérstakar ráðstafanir eru í búsetuúrræðum Útlendingastofnunnar yfir hátíðarnar yfir jólin. Mynd: Unicef

Þórhildur Ósk Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunnar, segir að ekki verði gerðar sérstakar ráðstafanir fyrir fylgdarlaus börn í búsetuúrræðinu fyrir jólin. „Útlendingastofnun hefur ekki aðkomu að því að „halda“ jólin í búsetuúrræðum. Í úrræðunum dvelur fólk sem er ólíkrar trúar og ekki allir sem „halda“ jólin yfir höfuð,“ segir Þórhildur í skriflegu svari við fyrirspurn Stundarinnar. Enginn eiginlegur starfsmaður vinnur í húsnæðinu fyrir utan öryggisvörð á vegum stofnunarinnar.

Tólf fylgdarlaus börn eru nú í íslenska verndarkerfinu. Níu þeirra búa í búsetuúrræðum á vegum Útlendingastofnunnar í Bæjarhrauni í Hafnarfirði, eða á sama stað og móttökumiðstöð útlendingastofnunnar er staðsett, tvö þeirra á vegum barnaverndarnefndar Suðurnesjabæjar og eitt þeirra á Ásbrú. Þetta staðfestir Þórhildur.

Varðandi barnið sem dvelur nú á Ásbrú ásamt fullorðnum segir hún:

„Á Ásbrú dvelur einstaklingur sem kveðst nú yngri en 18 ára en gerði það ekki þegar umsókn var lögð fram. Í þessu tilviki eins og öðrum er það hlutverk barnaverndar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HG
    Hlédís Guðmundsdóttir skrifaði
    " Í úrræðunum dvelur fólk sem er ólíkrar trúar og ekki allir sem „halda“ jólin yfir höfuð,“ segir Þórhildur upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar sem skýringu á fullkonu sinnuleysi Stofnunarinnar um hælisleitendur um jólin, þar á meðal fjölda barna. Sannast hefur að eitt barnið (af tæplega 20) er orðið 18 ára segir kona einnig til skýringar. - ALDEILIS kristileg afstaða!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár