Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

598. spurningaþraut: Í fyrsta sinn (held ég) er lárviðarstig fyrir aukaspurningu!

598. spurningaþraut: Í fyrsta sinn (held ég) er lárviðarstig fyrir aukaspurningu!

Fyrri aukaspurning:

Útlínur hvaða lands má sjá hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Fræðibók ein eftir Bergsvein Birgisson komst í sviðsljósið um daginn. Hvað heitir bókin — nákvæmlega?

2.  Í hvaða ríki er fyrst minnst á núðlur? Þetta var skömmu eftir Krists burð.

3.  Hverrar þjóðar var Eva Braun?

4.  Í hvaða borg er helsta minnismerkið um Lincoln í Bandaríkjunum?

5.  Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir heitir nýr þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Henni hefur auðvitað ekki unnist mikill tími til að láta að sér kveða, en komst þó í fréttirnar um daginn. Vegna hvers?

6.  Bróðir Arndísar Önnu lét af þingmennsku um leið og hún settist á þing. Hver er það?

7.  Og fyrir hvaða flokk sátu og sitja þau systkinin bæði á þingi?

8.  Fræg skáldsaga eftir kólumbískan höfund heitir Hundrað ára ... hvað?

9.  Hvað er amaba?

10.  Rómverskur keisari fæddist á þessum degi fyrir 1.984 árum. Hann svipti sig að lokum lífi þegar óvinir sóttu að honum, og mun þá hafa sagt: „Æ, hvílíkur listamaður deyr nú með mér!“ Hvað hét hann?

***

Seinni aukaspurning:

Í hvaða landi ríkti þjóðarleiðtoginn hér að neðan? Tekið skal fram að þetta er erfið spurning og sárafá ykkar munu í raun þekkja manninn í sjón. Þokkalega glúrin ágiskun í bland við rannsókn á myndinni gæti þó skilað réttu svari. Og það er lárviðarstig í boði fyrir að vita hvað karlinn heitir!

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Leitin að svarta víkingnum.

2.  Kína.

3.  Þýsk.

4.  Washington

5.  Hún fékk alltof löngu netfangi úthlutað frá Alþingi.

6.  Helgi Hrafn.

7.  Pírata.

8.  Einsemd.

9.  Einfrumungur, örvera, eitthvað þvíumlíkt er allt rétt.

10.  Neró.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni eru útlínur Indlands.

Á neðri myndinni er einræðisherra Albaníu til margra ára, Enver Hoxha.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
6
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár