Ást, öryggi og kærleikur getur fundist ótrúlega víða

Krist­ín Helga Gunn­ars­dótt­ir seg­ir frá því hvernig hand­rit­ið að Ótemj­um varð til á und­an bók­inni, sem fjall­ar um stúlku sem er að skríða inn á unglings­ár­in á möl­brotnu heim­ili.

Bók

Ótemj­ur

Höfundur Kristín Helga Gunnarsdóttir
Bjartur
293 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Fyrst ætla ég að segja ykkur að ótemjur eru kannski flokkuð sem unglingaleg fullorðinsbók eða fullorðinsleg unglingabók eða bara fjölskyldubók, þetta er allavega mjög dramatísk fjölskyldusaga um unglingsstúlku sem er að skríða upp á unglingsárin frá mölbrotnu heimili,“ segir rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir. „Þessi saga hefur sérstöðu af mínum bókum vegna þess að venjulega kannski þróast bækur yfir í kvikmyndahandrit en ég skrifaði drög að kvikmyndahandriti ásamt vini mínum, Ottó Geir Borg, og þessi bók byggir á þeim drögum. Þannig að handritið varð til á undan.“ 

Könnuðust ekki lengur við eigið verk

Upprunalega fór hún að vinna í handritinu því að það komu konur að máli við þau Ottó sem vildu gera sögur um hesta. „Við byrjuðum að vinna í því og við vorum búin að gera alls konar persónur, skrifa og endurskrifa og hætta við og umturna og snúa við og snara, og á endanum fannst okkur við ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jólabókaflóðið 2021

Allir fuglar fljúga í ljósið eftir langa og djúpa hugleiðslu
ViðtalAllir fuglar fljúga í ljósið

All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu

Í bók­inni All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið riðl­ast til­vera ráfar­ans Bjart­ar og lífs­saga henn­ar brýst fram. Auð­ur Jóns­dótt­ir rit­höf­und­ur og skap­ari sög­unn­ar seg­ir að þeg­ar hún ljúki við að skrifa bók líði henni oft eins og hún sé að ranka við sér eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu. „Þetta er eins og að hafa far­ið mjög djúpt inn í draum nema núna er draum­ur­inn kom­inn á prent og fólk er að fara að lesa hann,“ seg­ir Auð­ur.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár