Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Við erum til og við erum mörg“

Tími inn­flytj­enda­bók­mennta á Ís­landi er runn­inn upp, seg­ir rit­stjóri bók­ar­inn­ar Pó­lífón­ía af er­lend­um upp­runa, sem er ljóða­úr­val fimmtán skálda frá tólf lönd­um sem öll búa á Ís­landi. Rit­stjór­inn seg­ir að bók­in ryðji braut­ina fyr­ir fleiri bæk­ur skrif­að­ar af fólki af er­lend­um upp­runa sem býr á Ís­landi.

Bók

Pó­lífón­ía af er­lend­um upp­runa

Höfundur ýmsir
Una útgáfuhús
160 blaðsíður
Gefðu umsögn

Við erum til og við erum mörg. Það er eftirspurn eftir okkar skáldskap og hér er svarið. Þetta er eins konar fæðing innflytjendabókmennta á Íslandi og ég vona að henni fylgi margar bækur, í margar kynslóðir, um ókomna tíð,“ segir Natasha Stolyarova, ritstjóri og einn af höfundum bókarinnar Pólífónía af erlendum uppruna í formála bókarinnar. Natasha segist hafa fengið hugmyndina þegar hún las bók eftir Yahya Hassan sem er Dani af palestínskum ættum. „Ég fattaði að ég hafði aldrei heyrt um innflytjendabókmenntir á Íslandi og því vantaði útlenskar raddir hér. Þess vegna langaði mig að búa til svona bók,“ segir hún. Í bókinni eru öll ljóðin á móðurmáli höfundanna og á íslensku. „Það eru ljóð á ensku, dönsku, portúgölsku og finnsku og líka á tungumáli sem Elías Knörr bjó til en enginn getur lesið það nema hann,“ segir Natasha Stolyarova. Elías Knörr, eða Knörr eins og hann er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jólabókaflóðið 2021

Allir fuglar fljúga í ljósið eftir langa og djúpa hugleiðslu
ViðtalAllir fuglar fljúga í ljósið

All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu

Í bók­inni All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið riðl­ast til­vera ráfar­ans Bjart­ar og lífs­saga henn­ar brýst fram. Auð­ur Jóns­dótt­ir rit­höf­und­ur og skap­ari sög­unn­ar seg­ir að þeg­ar hún ljúki við að skrifa bók líði henni oft eins og hún sé að ranka við sér eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu. „Þetta er eins og að hafa far­ið mjög djúpt inn í draum nema núna er draum­ur­inn kom­inn á prent og fólk er að fara að lesa hann,“ seg­ir Auð­ur.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár