Ákveðinn léttir að senda verkið í prentsmiðju
ViðtalStórfiskur

Ákveð­inn létt­ir að senda verk­ið í prent­smiðju

Í bók­inni Stór­fisk­ur er ólík­um at­vinnu­grein­um stefnt sam­an og tek­ist á við spurn­ing­ar eins og hvaða gildi við leggj­um í vinnu og hvernig okk­ur hætt­ir til að skil­greina okk­ur út frá starf­inu, en sag­an fjall­ar um fleira, til dæm­is sam­band manns við nátt­úr­una.
Skrifar samhliða bústörfum
ViðtalKynslóð

Skrif­ar sam­hliða bú­störf­um

Harpa Rún Kristjáns­dótt­ir skrif­aði Kyn­slóð, sveita­sögu úr sam­tím­an­um, þar sem hún vildi fanga menn­ingu, orð­ræðu, tungu­tak og fólk sem hún er al­in upp við og þekk­ir af eig­in raun.
Alls konar subbulegt en annað hugljúft og fallegt
ViðtalJóðl

Alls kon­ar subbu­legt en ann­að hug­ljúft og fal­legt

Bragi Valdi­mar seg­ir að út­gef­and­inn hafi dreg­ið ljóð­in í Jóðl upp úr hon­um með log­andi töng­um.
„Í íslenska jólabókaflóðinu ert þú alltaf fangi“
ViðtalÚt að drepa túrista

„Í ís­lenska jóla­bóka­flóð­inu ert þú alltaf fangi“

Út að drepa túrista er ferðakrimmi þar sem rit­höf­und­ur­inn Þór­ar­inn Leifs­son reyn­ir að búa til nýtt bók­mennta­form.
Allir fuglar fljúga í ljósið eftir langa og djúpa hugleiðslu
ViðtalAllir fuglar fljúga í ljósið

All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu

Í bók­inni All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið riðl­ast til­vera ráfar­ans Bjart­ar og lífs­saga henn­ar brýst fram. Auð­ur Jóns­dótt­ir rit­höf­und­ur og skap­ari sög­unn­ar seg­ir að þeg­ar hún ljúki við að skrifa bók líði henni oft eins og hún sé að ranka við sér eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu. „Þetta er eins og að hafa far­ið mjög djúpt inn í draum nema núna er draum­ur­inn kom­inn á prent og fólk er að fara að lesa hann,“ seg­ir Auð­ur.
„Við erum til og við erum mörg“
ViðtalPólífónía af erlendum uppruna

„Við er­um til og við er­um mörg“

Tími inn­flytj­enda­bók­mennta á Ís­landi er runn­inn upp, seg­ir rit­stjóri bók­ar­inn­ar Pó­lífón­ía af er­lend­um upp­runa, sem er ljóða­úr­val fimmtán skálda frá tólf lönd­um sem öll búa á Ís­landi. Rit­stjór­inn seg­ir að bók­in ryðji braut­ina fyr­ir fleiri bæk­ur skrif­að­ar af fólki af er­lend­um upp­runa sem býr á Ís­landi.
„Bók er svo persónuleg“
ViðtalBanvæn snjókorn

„Bók er svo per­sónu­leg“

Sif Sig­mars­dótt­ir skrif­aði Ban­væn snjó­korn vegna þess að henni finnst mik­il­vægt að ungt fólk hafi að­gengi að skáld­skap sem ger­ist í þeirra sam­tíma og í þeirra eig­in reynslu­heimi.
Meiri fíkn en ætlað var
ViðtalFíkn

Meiri fíkn en ætl­að var

Rann­veig Sig­urð­ar­dótt­ir fór í nám í fíkni­fræð­um og fannst svo margt sem hún var að læra svo merki­legt að hún vildi segja öll­um frá því. Úr varð bók­in Fíkn, átak­an­leg ástar­saga.
Bók um mig og móður mína
ViðtalJólabókaflóðið 2021

Bók um mig og móð­ur mína

Um leið og þetta er minn­ing um mömmu þá er þetta óð­ur til for­mæðra okk­ar og for­feðra, seg­ir Ólína Kjer­úlf Þor­varð­ar­dótt­ir um bók­ina Ilm­reyr.
Ást, öryggi og kærleikur getur fundist ótrúlega víða
ViðtalÓtemjur

Ást, ör­yggi og kær­leik­ur get­ur fund­ist ótrú­lega víða

Krist­ín Helga Gunn­ars­dótt­ir seg­ir frá því hvernig hand­rit­ið að Ótemj­um varð til á und­an bók­inni, sem fjall­ar um stúlku sem er að skríða inn á unglings­ár­in á möl­brotnu heim­ili.
Meðgangan að Fríríkinu var löng
ViðtalJólabókaflóðið 2021

Með­gang­an að Frírík­inu var löng

Fann­ey Hrund Hilm­ars­dótt­ir, lög­fræð­ing­ur og rit­höf­und­ur, fékk fyrst hug­mynd­ina að bók­inni Frírík­inu þeg­ar hún lærði lög­fræði. Síð­an átti hún eft­ir að fara í ferða­lag um heim­inn og búa í eitt ár í Ástr­al­íu til að kynn­ast hug­mynd­inni nógu vel og skrifa sjálfa bók­ina.
Hálft árið úti í ferska loftinu burt frá allri þessari geðveiki
ViðtalJólabókaflóðið 2021

Hálft ár­ið úti í ferska loft­inu burt frá allri þess­ari geð­veiki

Heið­rún Ólafs­dótt­ir sendi frá sér tvær ólík­ar bæk­ur fyr­ir jól­in, ann­ars veg­ar Bók­in um það sem for­eldr­ar gera þeg­ar börn eru sofn­uð og hins veg­ar ljóða­bók­ina Við hæfi.