ViðtalÁlfheimarÍ mótþróa gegn sjálfum sér Ljóðabókin Álfheimar eftir Brynjar Jóhannesson fjallar um tímabilið þegar þú ert orðinn fullorðinn en finnst það kannski ekki alveg sjálfur.
ViðtalJólabókaflóðið 2021„Þetta er bókin sem mig langar að lesa“ Bragi Páll Sigurðarson, rithöfundur og höfundur bókarinnar Arnaldur Indriðason deyr, segist ekki hafa átt sjö dagana sæla við það að skrifa bókina sem nú er framlag hans í jólabókaflóðinu.
ViðtalBærinn brennur 1Skrifaði bókina fyrir eiginmanninn heitinn Þórunn Jarla segir frá því hvernig bókin Bærinn brennur varð til.
ViðtalRéttindabréf í byggingu skýjaborgaHendir öllu frá sér og lokar sig af „Réttindabréf í byggingu skýjaborga, ja um hvað er hún? Hún er svona ferðalag fram og til baka, eins og í flestum mínum bókum þá er stokkið úr einu í annað,“ segir rithöfundurinn Eyþór Árnason.
ViðtalGlerflísakliðurÞetta eru hversdagssorgir Ragnheiður Lárusdóttir skrifaði bókina Glerflísakliður sem fjallar um tvær konur; hana, sem var að skilja við eiginmanninn, og móður hennar, sem glímir við Alzheimer.
ViðtalGuð leitar að Salóme„Ég er bara enn þá að vera krakki að leika mér“ Júlía Margrét segir frá því hvernig fyrstu drögin að Guð leitar að Salóme urðu til þegar hún var í meistaranámi í Los Angeles að læra handritaskrif.
ViðtalKona lítur viðVann bókina í gegnum ósjálfráð skrif Brynja Hjálmsdóttir notaði hugarflæði við skrif á bókinni Kona lítur við, sem leiðir lesandann í gegnum ákveðið ferðalag.
ViðtalUmframframleiðslaÞað sem hverfur þegar við deyjum Umframframleiðsla eftir Tómas Ævar Ólafsson fjallar um það sem gengur af.
ViðtalMeydómur„Þessi bók er á endanum tileinkuð systkinum mínum“ Meydómur eftir Hlín Agnarsdóttur er lýsing á leið frá sakleysi barnæskunnar yfir í uppreisn unglingsáranna.
ViðtalBorg bróður míns„Ég er búin að vera með þessar sögur heima hjá mér“ Kristín Ómarsdóttir segir frá Borg bróður míns, stuttum smásögum sem gerast í borg. Persónurnar koma oft þegar hún fer í göngutúr eða hjólar um.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.