Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hendir öllu frá sér og lokar sig af

„Rétt­inda­bréf í bygg­ingu skýja­borga, ja um hvað er hún? Hún er svona ferða­lag fram og til baka, eins og í flest­um mín­um bók­um þá er stokk­ið úr einu í ann­að,“ seg­ir rit­höf­und­ur­inn Ey­þór Árna­son.

Bók

Rétt­inda­bréf í bygg­ingu skýja­borga

Höfundur Eyþór Árnason
Veröld
72 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Réttindabréf í byggingu skýjaborga, ja, um hvað er hún? Hún er svona ferðalag fram og til baka, eins og í flestum mínum bókum þá er stokkið úr einu í annað,“ segir rithöfundurinn Eyþór Árnason. „Ég er kannski að lenda í Skagafirði í upphafi bókarinnar, svo þvælist ég um landið aðeins, fer á Vestfirði, stoppa í Reykjavík í kringum pestina ogsvo  enda ég í Skagafirði aftur. Ég held að það megi segja það. En um hvað hún nákvæmlega er. Það er eins og margar ljóðabækur, allavega mínar ljóðabækur, það er farið fram og til baka og erfitt að henda reiður á því hvert ég er að fara.“ 

Þegar hann gaf út fyrstu bókina var alltaf markmiðið að það kæmi bók frá honum annað hvert ár. „Ég var svo bjartsýnn, hélt að þetta bara kæmi alveg af sjálfu sér. Það hefur ekki alveg gengið eftir, en á þessum tólf árum hafa komið sex bækur út, þannig að ég er mjög nálægt þessu. Ekki alveg en þetta er í áttina. Mig vantar þarna aðeins upp á. Ég veit ekki af hverju, þetta er bara eitthvað sem ég beit í mig. En svo er þetta þannig að þú ert búinn með bók eins og þessa og þá svo sem er ekkert, þá er bara autt blað, einhver kannski tvö-þrjú ljóð sem liggja og bíða. Svo heldur maður áfram að safna og svo kannski líða tvö ár, kannski fimm ár, maður veit ekki hvort næsta bók er tilbúin. Þetta er bara orðin árátta, maður heldur bara áfram.“

Stundum líða mánuðirnir án þess að nokkuð gerist

Þegar hann er að skrifa vill hann helst vera einn, en þótt ferlið sé gefandi þá kemur þetta í köstum. „Maður holar sér einhvers staðar niður einn og situr og skrifar og reynir að koma sér í stemningu. Reynir að koma sér í stuð. Þetta er svolítið óreglulegt hjá mér af því ég er náttúrlega í annarri vinnu, ég vinn ekki við það að skrifa, svo að ég verð að nota frítíma, dauðan tíma í þetta. Þetta kemur svolítið í bylgjum, maður fær svona köst og þá kemst maður í stuð og þá skrifar maður á hverjum degi alveg á fullu. Bara um leið og maður kemur úr vinnunni þá hendir maður öllu frá sér og lokar sig af, og það er mjög skemmtilegt. En svo kannski líður hálft ár og ekkert gerist.“ 

Nú þegar bókin er komin út líður honum mjög vel. „Maður er alltaf glaður að fylgja þessu barni úr hlaði, þetta eru börnin manns. Allt í einu eru þau bara komin í bókabúðina og þar bara eru þau. Það er kannski helst að maður fari í bókabúðir og færi hana framar í rekkanum svo fólk sjái hana, það er svolítið gott. Manni þykir vænt um börnin sín og maður vill þeim allt hið besta. Ekki er verra ef einhver kaupir þetta og hælir manni fyrir. Jú jú, sumir kannski kvarta og segja að þetta sé nú ekki alveg nógu gott hjá þér en það er bara þannig. Þú ert allavega búinn að sleppa þessu og búinn að missa tökin á þessu, það er bara þannig. Það er voðalega góð tilfinning.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Jólabókaflóðið 2021

Allir fuglar fljúga í ljósið eftir langa og djúpa hugleiðslu
ViðtalAllir fuglar fljúga í ljósið

All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu

Í bók­inni All­ir fugl­ar fljúga í ljós­ið riðl­ast til­vera ráfar­ans Bjart­ar og lífs­saga henn­ar brýst fram. Auð­ur Jóns­dótt­ir rit­höf­und­ur og skap­ari sög­unn­ar seg­ir að þeg­ar hún ljúki við að skrifa bók líði henni oft eins og hún sé að ranka við sér eft­ir langa og djúpa hug­leiðslu. „Þetta er eins og að hafa far­ið mjög djúpt inn í draum nema núna er draum­ur­inn kom­inn á prent og fólk er að fara að lesa hann,“ seg­ir Auð­ur.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár