Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Óskýr samningur og ófullnægjandi eftirlit með Init

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir hefðu átt að sinna eft­ir­liti sínu með samn­ingi um rekst­ur hug­bún­að­ar­kerf­is­ins Jóakims bet­ur. Samn­ing­ur­inn sem sjóð­irn­ir gerðu um rekst­ur­inn við fyr­ir­tæk­ið Init var held­ur ekki nógu skýr. Þetta er mat end­ur­skoð­enda­fyr­ir­tæk­is­ins EY sem var ráð­ið til að yf­ir­fara við­skipta­sam­band Init og líf­eyr­is­sjóð­anna.

Óskýr samningur og ófullnægjandi eftirlit með Init
Í eigu sjóðsfélaga Kerfið Jóakim er sameign sjóðsfélaga í tíu íslenskum lífeyrissjóðum. Mynd: Pressphotos

Lífeyrissjóðir sinntu ekki nauðsynlegu eftirliti með samningi sínum við hugbúnaðarfyrirtækið Init. Fyrirtækið sá um að þróa og reka kerfi sem var í eigu ellefu lífeyrissjóða sem heldur utan um réttindi og lán tugþúsunda sjóðfélaga margra íslenskra sjóða.

Þetta eru niðurstöður skýrslu sem endurskoðendaskrifstofan EY vann fyrir hönd Reiknistofu lífeyrissjóðanna, eignarhaldsfélagsins sem heldur utan um eign sjóðanna ellefu í kerfinu. Áður hafa sjóðirnir sjálfir greint frá því sem EY telur vera margvísleg brot Init á sama samningi.  

Stundin hefur séð eintak af lokaútgáfu skýrslunnar en Reiknistofan ákvað að birta aðeins hluta hennar opinberlega. 

Óskýr samningur

EY gagnrýnir einnig samningsgerðina, sem starfsmenn endurskoðendafyrirtækisins telja að hafi ekki verið nægilega skýr og ósamræmi hafi verið um hvaða aðila væri verið að vísa í í einstaka greinum hans. Á það til að mynda við um ábyrgðaraðila vinnslu persónuupplýsinga en Jóakim heldur meðal annars utan um gögn sem skilgreind eru í lögum sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár