Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Óskýr samningur og ófullnægjandi eftirlit með Init

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir hefðu átt að sinna eft­ir­liti sínu með samn­ingi um rekst­ur hug­bún­að­ar­kerf­is­ins Jóakims bet­ur. Samn­ing­ur­inn sem sjóð­irn­ir gerðu um rekst­ur­inn við fyr­ir­tæk­ið Init var held­ur ekki nógu skýr. Þetta er mat end­ur­skoð­enda­fyr­ir­tæk­is­ins EY sem var ráð­ið til að yf­ir­fara við­skipta­sam­band Init og líf­eyr­is­sjóð­anna.

Óskýr samningur og ófullnægjandi eftirlit með Init
Í eigu sjóðsfélaga Kerfið Jóakim er sameign sjóðsfélaga í tíu íslenskum lífeyrissjóðum. Mynd: Pressphotos

Lífeyrissjóðir sinntu ekki nauðsynlegu eftirliti með samningi sínum við hugbúnaðarfyrirtækið Init. Fyrirtækið sá um að þróa og reka kerfi sem var í eigu ellefu lífeyrissjóða sem heldur utan um réttindi og lán tugþúsunda sjóðfélaga margra íslenskra sjóða.

Þetta eru niðurstöður skýrslu sem endurskoðendaskrifstofan EY vann fyrir hönd Reiknistofu lífeyrissjóðanna, eignarhaldsfélagsins sem heldur utan um eign sjóðanna ellefu í kerfinu. Áður hafa sjóðirnir sjálfir greint frá því sem EY telur vera margvísleg brot Init á sama samningi.  

Stundin hefur séð eintak af lokaútgáfu skýrslunnar en Reiknistofan ákvað að birta aðeins hluta hennar opinberlega. 

Óskýr samningur

EY gagnrýnir einnig samningsgerðina, sem starfsmenn endurskoðendafyrirtækisins telja að hafi ekki verið nægilega skýr og ósamræmi hafi verið um hvaða aðila væri verið að vísa í í einstaka greinum hans. Á það til að mynda við um ábyrgðaraðila vinnslu persónuupplýsinga en Jóakim heldur meðal annars utan um gögn sem skilgreind eru í lögum sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár