Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Óskýr samningur og ófullnægjandi eftirlit með Init

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir hefðu átt að sinna eft­ir­liti sínu með samn­ingi um rekst­ur hug­bún­að­ar­kerf­is­ins Jóakims bet­ur. Samn­ing­ur­inn sem sjóð­irn­ir gerðu um rekst­ur­inn við fyr­ir­tæk­ið Init var held­ur ekki nógu skýr. Þetta er mat end­ur­skoð­enda­fyr­ir­tæk­is­ins EY sem var ráð­ið til að yf­ir­fara við­skipta­sam­band Init og líf­eyr­is­sjóð­anna.

Óskýr samningur og ófullnægjandi eftirlit með Init
Í eigu sjóðsfélaga Kerfið Jóakim er sameign sjóðsfélaga í tíu íslenskum lífeyrissjóðum. Mynd: Pressphotos

Lífeyrissjóðir sinntu ekki nauðsynlegu eftirliti með samningi sínum við hugbúnaðarfyrirtækið Init. Fyrirtækið sá um að þróa og reka kerfi sem var í eigu ellefu lífeyrissjóða sem heldur utan um réttindi og lán tugþúsunda sjóðfélaga margra íslenskra sjóða.

Þetta eru niðurstöður skýrslu sem endurskoðendaskrifstofan EY vann fyrir hönd Reiknistofu lífeyrissjóðanna, eignarhaldsfélagsins sem heldur utan um eign sjóðanna ellefu í kerfinu. Áður hafa sjóðirnir sjálfir greint frá því sem EY telur vera margvísleg brot Init á sama samningi.  

Stundin hefur séð eintak af lokaútgáfu skýrslunnar en Reiknistofan ákvað að birta aðeins hluta hennar opinberlega. 

Óskýr samningur

EY gagnrýnir einnig samningsgerðina, sem starfsmenn endurskoðendafyrirtækisins telja að hafi ekki verið nægilega skýr og ósamræmi hafi verið um hvaða aðila væri verið að vísa í í einstaka greinum hans. Á það til að mynda við um ábyrgðaraðila vinnslu persónuupplýsinga en Jóakim heldur meðal annars utan um gögn sem skilgreind eru í lögum sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár