Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Óskýr samningur og ófullnægjandi eftirlit með Init

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir hefðu átt að sinna eft­ir­liti sínu með samn­ingi um rekst­ur hug­bún­að­ar­kerf­is­ins Jóakims bet­ur. Samn­ing­ur­inn sem sjóð­irn­ir gerðu um rekst­ur­inn við fyr­ir­tæk­ið Init var held­ur ekki nógu skýr. Þetta er mat end­ur­skoð­enda­fyr­ir­tæk­is­ins EY sem var ráð­ið til að yf­ir­fara við­skipta­sam­band Init og líf­eyr­is­sjóð­anna.

Óskýr samningur og ófullnægjandi eftirlit með Init
Í eigu sjóðsfélaga Kerfið Jóakim er sameign sjóðsfélaga í tíu íslenskum lífeyrissjóðum. Mynd: Pressphotos

Lífeyrissjóðir sinntu ekki nauðsynlegu eftirliti með samningi sínum við hugbúnaðarfyrirtækið Init. Fyrirtækið sá um að þróa og reka kerfi sem var í eigu ellefu lífeyrissjóða sem heldur utan um réttindi og lán tugþúsunda sjóðfélaga margra íslenskra sjóða.

Þetta eru niðurstöður skýrslu sem endurskoðendaskrifstofan EY vann fyrir hönd Reiknistofu lífeyrissjóðanna, eignarhaldsfélagsins sem heldur utan um eign sjóðanna ellefu í kerfinu. Áður hafa sjóðirnir sjálfir greint frá því sem EY telur vera margvísleg brot Init á sama samningi.  

Stundin hefur séð eintak af lokaútgáfu skýrslunnar en Reiknistofan ákvað að birta aðeins hluta hennar opinberlega. 

Óskýr samningur

EY gagnrýnir einnig samningsgerðina, sem starfsmenn endurskoðendafyrirtækisins telja að hafi ekki verið nægilega skýr og ósamræmi hafi verið um hvaða aðila væri verið að vísa í í einstaka greinum hans. Á það til að mynda við um ábyrgðaraðila vinnslu persónuupplýsinga en Jóakim heldur meðal annars utan um gögn sem skilgreind eru í lögum sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár