Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

585. spurningaþraut: Ímyndið ykkur að það væru engin lönd

585. spurningaþraut: Ímyndið ykkur að það væru engin lönd

Fyrri aukaspurning: Hver er konan sem prýddi forsíðu tímaritsins Vogue í haust?

***

Aðalspurningar:

1.  Doktor Jekyll og ... hver?

2.  Hver skrifaði um þá?

3.  Í hvaða firði er Æðey?

4.  Skoffín og skuggabaldrar eru afkvæmi ... hverra?

5.  Kaþólska kirkjan í Reykjavík er yfirleitt kölluð Landakotskirkja. En formlegt heiti hennar er eða var ...?

6.  Hver samdi lagið Imagine?

7.  Í því lagi syngur höfundurinn: „Imagine there's no countries / It isn't hard to do / Nothing to kill or die for / and no ...“ No hvað?

8.  Miðjarðarhafi tengjast nokkur innhöf, svokölluð. Nefnið tvö þeirra til að fá stig.

9.  Sjálfsagt eru til fleiri en ein borg sem heitir Casablanca. En í hvaða landi er sú frægasta þeirra?

10.  Hvað fékkst Forn-Grikkinn Platon við í lífinu?

***

Seinni aukaspurning:

Hvern er verið að syrgja á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Mister Hyde.

2.  Stevenson.

3.  Ísafjarðardjúpi. Að nefna bara Ísafjörð er ekki rétt.

4.  Refs og kattar.

5.  Kristskirkja. Alveg fullt er Dómkirkja (eða Basilíka) Krists konungs, en Kristskirkja dugar.

6.  John Lennon.

7.  „... religion too.“

8.  Svartahaf, Marmarahaf, Eyjahaf og Adríahaf. Einnig gef ég rétt fyrir Tyrreníuhaf, þótt það sé hafsvæði frekar en innhaf.

9.  Marokkó.

10.  Heimspeki.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er söngkonan unga, Billie Eilish.

Á neðri myndinni er verið að syrgja Eggert Ólafsson varalögmann.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Emil Kristjánsson skrifaði
    Vúhú... laumupúkast inn með fullt hús stiga og aukaspurninga einnig... 10/2
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
1
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
4
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár