Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

584. spurningaþraut: Menningarstofnun, Eurovision, kvikmyndir, Grímsvötn, Ó guð vors lands!

584. spurningaþraut: Menningarstofnun, Eurovision, kvikmyndir, Grímsvötn, Ó guð vors lands!

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir hljómsveitin sem gaf fyrir allmörgum áratugum út plötu með því umslagi sem hér sést brot af?

***

Aðalspurningar:

1.  Árið 2000 tók Margrét Hallgrímsdóttir við mikilvægu starfi sem hún hefur gegnt síðan. Hún stýrir ákveðinni menningarstofnun. Hver er sú stofnun?

2.  Hvaða rithöfundur fékk á dögunum verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu?

3. En hver fékk við sama tækifæri sérstaka viðurkenningu fyrir útvarps- og hlaðvarpagerð?

4.  Chloé Zhao er kínverskur kvikmyndaleikstjóri. Hún hefur gert flestar myndir sínar í Bandaríkjunum og mynd hennar frá í fyrra fékk flest helstu kvikmyndaverðlaun vestanhafs. Um hvað er sú kvikmynd?

5.  Zhao sneri hins vegar rækilega við blaðinu í nýjustu mynd sinni, sem frumsýnd var í nóvember. Hún heitir Eternals og er um ... hvað?

6.  Hvaða söngkona stóð þvívegis fyrir Íslands hönd á sviði Eurovision á árunum 1990-1994? Og hér er ekki átt við bakraddasöngkonur. 

7.  Hvar á Íslandi eru Grímsvötn?

8.  Ole Gunnar Solskjaer er sögufrægur leikmaður Manchester United, ekki síst vegna þess að hann skoraði sigurmark liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 1999 rétt fyrir leikslok. Hverrar þjóðar er hann?

9.  En gegn hvaða fræga evrópska liði skoraði hann þetta annálaða sigurmark fyrir 22 árum?

10.  Íslenski þjóðsöngurinn hefst, eins og allir vita, á orðunum: „Ó, guð vors lands.“ En hvað heitir þetta ljóð í raun og veru?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fáni er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þjóðminjasafnið.

2.  Arnaldur Indriðason.

3.  Vera Illugadóttir.

4.  Förufólk, heimilislaust fólk.

5.  Ofurhetjur.

6.  Sigríður Beinteinsdóttir.

7.  Í Vatnajökli.

8.  Norskur.

9.  Bayern München.

10.  Lofsöngur.

***

Svör við aukaspurningum:

Bítlarnir gáfu út þá hljómplötu sem hér um ræðir.

Hér er umslagið allt.

Fáninn er fáni Ísraels.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Heimilislaus eftir hjólhýsabrunann: Missti föður sinn í eldsvoða sem barn
6
FréttirHjólhýsabyggðin

Heim­il­is­laus eft­ir hjól­hýsa­brun­ann: Missti föð­ur sinn í elds­voða sem barn

Þrír íbú­ar hjól­hýsa­hverf­is­ins á Sæv­ar­höfða eru heim­il­is­laus­ir eft­ir að eld­ur kom upp í einu hýs­anna í nótt. „Hann stóð bara úti og grét,“ seg­ir Geir­dís Hanna Kristjáns­dótt­ir um við­brögð ná­granna síns sem missti hús­bíl sinn. Sjálf missti hún heim­ili sitt í brun­an­um en Geir­dís hef­ur tvisvar áð­ur á æv­inni misst allt sitt í elds­voða. Í þeim fyrsta lést pabbi henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu