Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

574. spurningaþraut: Hve margir voru borgarstjórar 2003-2010?

574. spurningaþraut: Hve margir voru borgarstjórar 2003-2010?

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan sem prýddi þessa frægu auglýsingamynd frá árinu 1976?

***

Aðalspurningar:

1.  Á þessum degi árið 1965 fæddist tónlistarmaður sem gaf út á sinni fyrstu hljómplötu lög eins og Fúsa hreindýr, Arabadrenginn og Búkollu. Hver er tónlistarmaðurinn?

2.  Annar tónlistarmaður sendi hins vegar núna í sumar frá sér lagið Bad Habits sem náði gríðarlegum vinsældum og nýtur jafnvel enn. Hver er þessi músíkant?

3.  Árið 1402 barst afar skæð sótt til landsins með skipi frá útlöndum. Sóttin drap þúsundir manna, en hvað var hún kölluð?

4.  En hvar barst hún að landi?

5.  Í hvaða borg er Louvre-safnið?

6.  Í annarri borg í Evrópu er hins vegar annað frægt safn, Guggenheim-safnið, í frægri byggingu sem opnuð var 1997. Hvaða borg er hér um að ræða?  

7.  Drykkjarvöruframleiðandi einn frá Austurríki framleiðir vinsælan orkudrykk með ensku nafni, en er líka þekkt fyrir að styrkja mjög myndarlega fjölda íþróttaliða í mörgum löndum, ekki síst í fótbolta og kappakstri. Liðin, sem fyrirtækið heldur úti, taka sér yfirleitt nafn fyrirtækisins. Hvað heitir drykkurinn — og fyrirtækið?

8.  Fangelsið að Litla-Hrauni er í útjaðri hvaða þéttbýlisstaðar?

9.  Tzatziki er ídýfa og/eða smáréttur sem búinn er til úr hvítlauk, agúrku, ólífuolíu, dilli og stundum sítrónusafa. En hér vantar reyndar aðalatriðið í tzatziki, sem er ...?

10.  Árið 2003 lét Ingibjörg Sólrún af starfi sem borgarstjóri Reykjavíkur. Næstu árin kom fólk og fór í embætti borgarstjóra. Hve margir einstaklingar gegndu borgmeistarastarfinu þangað til Jón Gnarr tók við 2010?

***

Seinni aukaspurning:

Árið 1986 var myndin hér að neðan tekin á blaðamannafundi. Af hvaða tilefni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Björk.

2.  Ed Sheerean.

3.  Svarti dauði.

4.  Í Hvalfirði.

5.  Í París.

6.  Bilbao.  

7.  Red Bull.

8.  Eyrarbakka.

9.  Jógúrt.

10.  Sex — Þórólfur Árnason, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Dagur B. Eggertsson, Ólafur F. Magnússon, Hanna Birna Kristjánsdóttir.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Farrah Fawcett.

Neðri myndin var tekin á blaðamannafundi sænsku lögreglunnar vegna morðsins á Olov Palme. Lögreglumaðurinn sem veifar byssunum tveim hét Hans Holmér en óþarfi er að muna nafn hans. „Morðið á Palme“ þarf að koma fram.

***

Hér að neðan eru hlekkir á fyrri þrautir, athugið það!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
4
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
5
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár