Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

574. spurningaþraut: Hve margir voru borgarstjórar 2003-2010?

574. spurningaþraut: Hve margir voru borgarstjórar 2003-2010?

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan sem prýddi þessa frægu auglýsingamynd frá árinu 1976?

***

Aðalspurningar:

1.  Á þessum degi árið 1965 fæddist tónlistarmaður sem gaf út á sinni fyrstu hljómplötu lög eins og Fúsa hreindýr, Arabadrenginn og Búkollu. Hver er tónlistarmaðurinn?

2.  Annar tónlistarmaður sendi hins vegar núna í sumar frá sér lagið Bad Habits sem náði gríðarlegum vinsældum og nýtur jafnvel enn. Hver er þessi músíkant?

3.  Árið 1402 barst afar skæð sótt til landsins með skipi frá útlöndum. Sóttin drap þúsundir manna, en hvað var hún kölluð?

4.  En hvar barst hún að landi?

5.  Í hvaða borg er Louvre-safnið?

6.  Í annarri borg í Evrópu er hins vegar annað frægt safn, Guggenheim-safnið, í frægri byggingu sem opnuð var 1997. Hvaða borg er hér um að ræða?  

7.  Drykkjarvöruframleiðandi einn frá Austurríki framleiðir vinsælan orkudrykk með ensku nafni, en er líka þekkt fyrir að styrkja mjög myndarlega fjölda íþróttaliða í mörgum löndum, ekki síst í fótbolta og kappakstri. Liðin, sem fyrirtækið heldur úti, taka sér yfirleitt nafn fyrirtækisins. Hvað heitir drykkurinn — og fyrirtækið?

8.  Fangelsið að Litla-Hrauni er í útjaðri hvaða þéttbýlisstaðar?

9.  Tzatziki er ídýfa og/eða smáréttur sem búinn er til úr hvítlauk, agúrku, ólífuolíu, dilli og stundum sítrónusafa. En hér vantar reyndar aðalatriðið í tzatziki, sem er ...?

10.  Árið 2003 lét Ingibjörg Sólrún af starfi sem borgarstjóri Reykjavíkur. Næstu árin kom fólk og fór í embætti borgarstjóra. Hve margir einstaklingar gegndu borgmeistarastarfinu þangað til Jón Gnarr tók við 2010?

***

Seinni aukaspurning:

Árið 1986 var myndin hér að neðan tekin á blaðamannafundi. Af hvaða tilefni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Björk.

2.  Ed Sheerean.

3.  Svarti dauði.

4.  Í Hvalfirði.

5.  Í París.

6.  Bilbao.  

7.  Red Bull.

8.  Eyrarbakka.

9.  Jógúrt.

10.  Sex — Þórólfur Árnason, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Dagur B. Eggertsson, Ólafur F. Magnússon, Hanna Birna Kristjánsdóttir.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Farrah Fawcett.

Neðri myndin var tekin á blaðamannafundi sænsku lögreglunnar vegna morðsins á Olov Palme. Lögreglumaðurinn sem veifar byssunum tveim hét Hans Holmér en óþarfi er að muna nafn hans. „Morðið á Palme“ þarf að koma fram.

***

Hér að neðan eru hlekkir á fyrri þrautir, athugið það!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Menntaðar ungar konur í Reykjavík líklegastar til að vilja banna hvalveiðar
6
Fréttir

Mennt­að­ar ung­ar kon­ur í Reykja­vík lík­leg­ast­ar til að vilja banna hval­veið­ar

Reyk­vík­ing­ar, há­skóla­borg­ar­ar, kon­ur, ungt fólk og stuðn­ings­menn flokka sem eru ekki á þingi og Sam­fylk­ing­ar­inn­ar eru þeir hóp­ar í sam­fé­lag­inu sem helst vilja banna hval­veið­ar með lög­um. Ný könn­un um veið­arn­ar sýn­ir að meiri­hluti lands­manna var óánægð­ur með að Bjarni Bene­dikts­son veitti Hval hf. leyfi til lang­reyða­veiða á síð­ustu dög­um valda­tíð­ar sinn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár