Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

573. spurningaþraut: Þegar Jesúa frá Nasaret mettaði mannfjöldann!

573. spurningaþraut: Þegar Jesúa frá Nasaret mettaði mannfjöldann!

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að sjá á myndinni hér að ofan? Þið megið vita að þetta er í tengslum við ákveðið verk sem vakti gríðarlega athygli á sínum tíma — en það eru einhverjir áratugir síðan.

***

Aðalspurningar:

1.  Snemma sumars 1973 kom þáverandi Bandaríkjaforseti í heimsókn til Íslands. Hvað hét hann?

2.  Hann var kominn til að hitta forseta Frakklands. Hvað hét sá?

3.  Hvað heitir annars höfuðborg Frakklands?

4.  Hvaða fræga bygging stendur úti á eyju í frönsku höfuðborginni miðri?

5.  Hver er næst fjölmennasta borg Frakklands á eftir höfuðborginni?

6.  Með hverju gat Jesú náð að metta mikinn og svangan mannfjölda sem hafði safnast að til að hlýða á hann prédika?

7.  Ríkisborgari hvaða lands var Mata Hari?

8.  En útsendarar hvaða ríkis létu taka hana af lífi?

9.  Hver söng upphaflega lagið „Það er daumur að vera með dáta“?

10.  Alan Banks, Peter Boyd, Adam Dalgliesh, Christopher Foyle, Jack Frost, George Gently, Thomas Lynley, Jimmy Pérez, James Taggart, Reginald Wexford. Hvaða nöfn eru þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er fatakarlinn á myndinni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Nixon.

2.  Pompidou.

3.  París.

4.  Dómkirkjan Notre Dame.

5.  Marseilles.

6.  Fimm brauðum og tveim fiskum.

7.  Hún var hollensk.

8.  Frakklands.

9.  Soffía Karlsdóttir.

10.  Þetta eru lögreglumenn í breskum glæpaþáttum síðustu 20 árin eða svo.

***

Svör við aukaspurningum.

Á efri myndinni mátti sjá brot af plakatinu sem auglýsti kvikmyndina Jaws.

Á neðri myndinni er aftur á móti Christian Dior fatahönnuður.

Þið hafið væntanlega veitt athygli gínunni fyrir aftan hann.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár