Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

573. spurningaþraut: Þegar Jesúa frá Nasaret mettaði mannfjöldann!

573. spurningaþraut: Þegar Jesúa frá Nasaret mettaði mannfjöldann!

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að sjá á myndinni hér að ofan? Þið megið vita að þetta er í tengslum við ákveðið verk sem vakti gríðarlega athygli á sínum tíma — en það eru einhverjir áratugir síðan.

***

Aðalspurningar:

1.  Snemma sumars 1973 kom þáverandi Bandaríkjaforseti í heimsókn til Íslands. Hvað hét hann?

2.  Hann var kominn til að hitta forseta Frakklands. Hvað hét sá?

3.  Hvað heitir annars höfuðborg Frakklands?

4.  Hvaða fræga bygging stendur úti á eyju í frönsku höfuðborginni miðri?

5.  Hver er næst fjölmennasta borg Frakklands á eftir höfuðborginni?

6.  Með hverju gat Jesú náð að metta mikinn og svangan mannfjölda sem hafði safnast að til að hlýða á hann prédika?

7.  Ríkisborgari hvaða lands var Mata Hari?

8.  En útsendarar hvaða ríkis létu taka hana af lífi?

9.  Hver söng upphaflega lagið „Það er daumur að vera með dáta“?

10.  Alan Banks, Peter Boyd, Adam Dalgliesh, Christopher Foyle, Jack Frost, George Gently, Thomas Lynley, Jimmy Pérez, James Taggart, Reginald Wexford. Hvaða nöfn eru þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er fatakarlinn á myndinni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Nixon.

2.  Pompidou.

3.  París.

4.  Dómkirkjan Notre Dame.

5.  Marseilles.

6.  Fimm brauðum og tveim fiskum.

7.  Hún var hollensk.

8.  Frakklands.

9.  Soffía Karlsdóttir.

10.  Þetta eru lögreglumenn í breskum glæpaþáttum síðustu 20 árin eða svo.

***

Svör við aukaspurningum.

Á efri myndinni mátti sjá brot af plakatinu sem auglýsti kvikmyndina Jaws.

Á neðri myndinni er aftur á móti Christian Dior fatahönnuður.

Þið hafið væntanlega veitt athygli gínunni fyrir aftan hann.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár