Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

573. spurningaþraut: Þegar Jesúa frá Nasaret mettaði mannfjöldann!

573. spurningaþraut: Þegar Jesúa frá Nasaret mettaði mannfjöldann!

Fyrri aukaspurning:

Hvað er að sjá á myndinni hér að ofan? Þið megið vita að þetta er í tengslum við ákveðið verk sem vakti gríðarlega athygli á sínum tíma — en það eru einhverjir áratugir síðan.

***

Aðalspurningar:

1.  Snemma sumars 1973 kom þáverandi Bandaríkjaforseti í heimsókn til Íslands. Hvað hét hann?

2.  Hann var kominn til að hitta forseta Frakklands. Hvað hét sá?

3.  Hvað heitir annars höfuðborg Frakklands?

4.  Hvaða fræga bygging stendur úti á eyju í frönsku höfuðborginni miðri?

5.  Hver er næst fjölmennasta borg Frakklands á eftir höfuðborginni?

6.  Með hverju gat Jesú náð að metta mikinn og svangan mannfjölda sem hafði safnast að til að hlýða á hann prédika?

7.  Ríkisborgari hvaða lands var Mata Hari?

8.  En útsendarar hvaða ríkis létu taka hana af lífi?

9.  Hver söng upphaflega lagið „Það er daumur að vera með dáta“?

10.  Alan Banks, Peter Boyd, Adam Dalgliesh, Christopher Foyle, Jack Frost, George Gently, Thomas Lynley, Jimmy Pérez, James Taggart, Reginald Wexford. Hvaða nöfn eru þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er fatakarlinn á myndinni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Nixon.

2.  Pompidou.

3.  París.

4.  Dómkirkjan Notre Dame.

5.  Marseilles.

6.  Fimm brauðum og tveim fiskum.

7.  Hún var hollensk.

8.  Frakklands.

9.  Soffía Karlsdóttir.

10.  Þetta eru lögreglumenn í breskum glæpaþáttum síðustu 20 árin eða svo.

***

Svör við aukaspurningum.

Á efri myndinni mátti sjá brot af plakatinu sem auglýsti kvikmyndina Jaws.

Á neðri myndinni er aftur á móti Christian Dior fatahönnuður.

Þið hafið væntanlega veitt athygli gínunni fyrir aftan hann.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár