Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

572. spurningaþraut: Napoleon, Oregon, Mordor, Melville, bongó, Chisholm, metan

572. spurningaþraut: Napoleon, Oregon, Mordor, Melville, bongó, Chisholm, metan

Fyrri aukaspurning:

Hvaða fáni blaktir hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað var móðurmál Napóleons Bónapartes?

2.  Hvaða fyrirbæri í landafræði nefnist Oregon?

3.  Hvað af eftirtöldum tungumálum er EKKI rómanskt mál: Franska, króatíska, portúgalska, rúmenska, spænska?

4.  Hvaða ríki er styst frá Suðurskautslandinu?

5.  Hvar er landið Mordor?

6.  Í hvaða borg var frægasta bókasafn fornaldarinnar?

7.  Hermann Melville var bandarískur rithöfundur sem gaf út nokkrar þykkar bækur. Langfrægastur er hann fyrir bók sem heitir ...?

8.  Fyrst spyrst til bongó-tromma á ofanverðri 19. öld á eyju nokkurri býsna stórri, þótt svipaðar trommur hafi vissulega verið til víðar en á þessari einu eyju. En hvaða eyja er það sem sé þar sem hinar einu sönnu bongó-trommur komu fyrst fram?

9.  Shirley Chisholm hét kona ein sem fæddist í Bandaríkjunum 1924. Foreldrar hennar voru frá Gyuana og Barbados. Hún lærði til kennara en fór fljótlega að taka þátt í pólitísku starfi og árið 1968 var hún kosin á Bandaríkjaþing fyrir hverfi í New York. Hún sat á þingi til 1983 en hélt áfram pólitískri baráttu fram í andlátið 2005. Fyrir hvað er Chisholm einkum minnst vestan hafs?

10.  Hvaða dýrategund, fyrir utan manninn, er sögð skipta mestu máli ef draga á úr metan-magni í andrúmsloftinu?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er konan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ítalska. Nákvæmt svar væri ítölsk mállýska á Korsíku en ítalska dugar.

2.  Ríki í Bandaríkjunum.

3.  Króatíska.

4.  Tjíle.

5.  Í sagnaheimi J.R.R.Tolkien.

6.  Alexandríu í Egiftalandi.

7.  Moby Dick.

8.  Kúba.

9.  Fyrsta svarta konan sem var kosin á þing þar vestra.

10.  Nautgripir.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er írski fáninn.

Á neðri mynd er Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár