Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

571. spurningaþraut: Hver verður 19 ára þann 3. janúar 2022?

571. spurningaþraut: Hver verður 19 ára þann 3. janúar 2022?

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlmaðurinn lengst til hægri á myndinni? Og svo veiti ég lárviðarstig fyrir að vita þar að auki hver konan er!

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða heiti er nú á dögum oft notað um norðurströnd Breiðafjarðar?

2.  Hvað heitir höfundur metsölubókarinnar Da Vinci-lykillinn?

3.  Shaquille O'Neal var á sínum tíma einn fremsti íþróttamaður heims. En í hvaða grein?

4.  Hvaða höfundur skrifaði um aldamótin 2000 nokkrar vinsælar barna- og unglingabækur eins og Þar lágu Danir í því (1998), Við viljum jól í júlí (1999), Barnapíubófinn, Búkolla og bókaránið (2000) og Bíóbörn (2003), en sneri sér síðan að öðru?

5.  Lumière-bræðurnir frönsku voru brautryðjendur á hvaða sviði?

6.  Í hvaða landi er borgin Vancouver?

7.  Hvað er á milli Þistilfjarðar og Bakkaflóa?

8.  Þjóðhildur Jörundardóttir er ekki síst fræg fyrir kirkju eina góða, sem hún lét reisa fyrr á tíð. Hvar reis kirkjan?

9.  Hvað heitir forsætisráðherra Indlands?

10.  Hver verður 19 ára þann 3. janúar 2022 eða í blábyrjun næsta árs? Auðvitað munu þúsundir manna ná þessum áfanga um allan heim, en ég spyr um langfrægustu manneskjuna sem þá heldur upp á afmælið sitt.

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi karl?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Barðaströnd. Raunin er sú að aðeins hluti strandarinnar heitir Barðaströnd, en algengt er orðið að nota nafnið yfir alla ströndina — enda mun ekkert eitt heiti hafa verið um hana frá fornu fari. En ég gef sem sagt rétt fyrir Barðaströnd.

2.  Dan Brown.

3.  Körfubolta.

4.  Yrsa Sigurðardóttir.

5.  Kvikmyndagerð.

6.  Kanada.

7.  Langanes.

8.  Á Grænlandi.

9.  Modi.

10.  Greta Thunberg.

***

Svör við aukaspurningum:

Karlmaðurinn til hægri á efri myndinni er John F. Kennedy Bandaríkjaforseti.

Konan er Nína Krústjova, eiginkona þáverandi Sovétleiðtoga. Krústjova dugar fyrir lárviðarstiginu.

Á neðri myndinni er Manfred von Richthofen þýskur flugkappi úr fyrri heimsstyrjöld.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár