Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

571. spurningaþraut: Hver verður 19 ára þann 3. janúar 2022?

571. spurningaþraut: Hver verður 19 ára þann 3. janúar 2022?

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlmaðurinn lengst til hægri á myndinni? Og svo veiti ég lárviðarstig fyrir að vita þar að auki hver konan er!

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða heiti er nú á dögum oft notað um norðurströnd Breiðafjarðar?

2.  Hvað heitir höfundur metsölubókarinnar Da Vinci-lykillinn?

3.  Shaquille O'Neal var á sínum tíma einn fremsti íþróttamaður heims. En í hvaða grein?

4.  Hvaða höfundur skrifaði um aldamótin 2000 nokkrar vinsælar barna- og unglingabækur eins og Þar lágu Danir í því (1998), Við viljum jól í júlí (1999), Barnapíubófinn, Búkolla og bókaránið (2000) og Bíóbörn (2003), en sneri sér síðan að öðru?

5.  Lumière-bræðurnir frönsku voru brautryðjendur á hvaða sviði?

6.  Í hvaða landi er borgin Vancouver?

7.  Hvað er á milli Þistilfjarðar og Bakkaflóa?

8.  Þjóðhildur Jörundardóttir er ekki síst fræg fyrir kirkju eina góða, sem hún lét reisa fyrr á tíð. Hvar reis kirkjan?

9.  Hvað heitir forsætisráðherra Indlands?

10.  Hver verður 19 ára þann 3. janúar 2022 eða í blábyrjun næsta árs? Auðvitað munu þúsundir manna ná þessum áfanga um allan heim, en ég spyr um langfrægustu manneskjuna sem þá heldur upp á afmælið sitt.

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi karl?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Barðaströnd. Raunin er sú að aðeins hluti strandarinnar heitir Barðaströnd, en algengt er orðið að nota nafnið yfir alla ströndina — enda mun ekkert eitt heiti hafa verið um hana frá fornu fari. En ég gef sem sagt rétt fyrir Barðaströnd.

2.  Dan Brown.

3.  Körfubolta.

4.  Yrsa Sigurðardóttir.

5.  Kvikmyndagerð.

6.  Kanada.

7.  Langanes.

8.  Á Grænlandi.

9.  Modi.

10.  Greta Thunberg.

***

Svör við aukaspurningum:

Karlmaðurinn til hægri á efri myndinni er John F. Kennedy Bandaríkjaforseti.

Konan er Nína Krústjova, eiginkona þáverandi Sovétleiðtoga. Krústjova dugar fyrir lárviðarstiginu.

Á neðri myndinni er Manfred von Richthofen þýskur flugkappi úr fyrri heimsstyrjöld.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár