Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

571. spurningaþraut: Hver verður 19 ára þann 3. janúar 2022?

571. spurningaþraut: Hver verður 19 ára þann 3. janúar 2022?

Fyrri aukaspurning:

Hver er karlmaðurinn lengst til hægri á myndinni? Og svo veiti ég lárviðarstig fyrir að vita þar að auki hver konan er!

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða heiti er nú á dögum oft notað um norðurströnd Breiðafjarðar?

2.  Hvað heitir höfundur metsölubókarinnar Da Vinci-lykillinn?

3.  Shaquille O'Neal var á sínum tíma einn fremsti íþróttamaður heims. En í hvaða grein?

4.  Hvaða höfundur skrifaði um aldamótin 2000 nokkrar vinsælar barna- og unglingabækur eins og Þar lágu Danir í því (1998), Við viljum jól í júlí (1999), Barnapíubófinn, Búkolla og bókaránið (2000) og Bíóbörn (2003), en sneri sér síðan að öðru?

5.  Lumière-bræðurnir frönsku voru brautryðjendur á hvaða sviði?

6.  Í hvaða landi er borgin Vancouver?

7.  Hvað er á milli Þistilfjarðar og Bakkaflóa?

8.  Þjóðhildur Jörundardóttir er ekki síst fræg fyrir kirkju eina góða, sem hún lét reisa fyrr á tíð. Hvar reis kirkjan?

9.  Hvað heitir forsætisráðherra Indlands?

10.  Hver verður 19 ára þann 3. janúar 2022 eða í blábyrjun næsta árs? Auðvitað munu þúsundir manna ná þessum áfanga um allan heim, en ég spyr um langfrægustu manneskjuna sem þá heldur upp á afmælið sitt.

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi karl?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Barðaströnd. Raunin er sú að aðeins hluti strandarinnar heitir Barðaströnd, en algengt er orðið að nota nafnið yfir alla ströndina — enda mun ekkert eitt heiti hafa verið um hana frá fornu fari. En ég gef sem sagt rétt fyrir Barðaströnd.

2.  Dan Brown.

3.  Körfubolta.

4.  Yrsa Sigurðardóttir.

5.  Kvikmyndagerð.

6.  Kanada.

7.  Langanes.

8.  Á Grænlandi.

9.  Modi.

10.  Greta Thunberg.

***

Svör við aukaspurningum:

Karlmaðurinn til hægri á efri myndinni er John F. Kennedy Bandaríkjaforseti.

Konan er Nína Krústjova, eiginkona þáverandi Sovétleiðtoga. Krústjova dugar fyrir lárviðarstiginu.

Á neðri myndinni er Manfred von Richthofen þýskur flugkappi úr fyrri heimsstyrjöld.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár