Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

568. spurningaþraut: „... en hann skal drottna yfir þér“

568. spurningaþraut: „... en hann skal drottna yfir þér“

Fyrri aukaspurning:

Hvaða kykvendi má sjá hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir helsta, elsta og mesta trúarrit múslima?

2.  Purana-bækurnar (eða verkin) og Itihasa-bækurnar eru aftur á móti meðal mikilvægra trúarrita hjá fylgjendum annarra útbreiddra trúarbragða. Hver eru þau trúarbrögð?

3.  Hvar bjuggu hinir fornu Etrúrar fyrir eitthvað um 2.500 árum?

4.  Ígor Sikorsky hét maður sem fæddist í Kíev í Úkraínu árið 1889. Hann var brautryðjandi í þróun á ... hverju?

5.  Hver skrifaði um Oliver Twist?

6.  En hver tvistar til að gleyma?

7.  Hvaða konu var sagt að hún myndi „hafa löngun til manns þíns, en hann skal drottna yfir þér“?

8.  En hver var „bæði ljúf og góð [og hýr og rjóð] og hún var líka þæg“?

9.  Hvaða ár var forseti Íslands síðast sjálfkjörinn í forsetakosningum?

10.  Charizard, Onix, Mewtwo, Eevee, Gengar, Mew, Snorlax og síðast en ekki síst Pikachu hafast við í veröld ... ja, hvaða veröld?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þingkonan á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kóran.

2.  Hindúasið.

3.  Á Ítalíu.

4.  Þyrlum.

5.  Charles Dickens.

6.  Óliver Tvist eða Sæmi Rokk.

7.  Evu.

8.  Dimmalimm.

9.  2008.

10.  Pókemona.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er kamelljón.

Á neðri myndinni er Steinunn Þóra þingmaður VG. Hún er Árnadóttir en eins og venjulega þegar fólk heitir tveim nöfnum og notar bæði, þá er óþarfi að vita það.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár