Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

566. spurningaþraut: Hvaða skötuhjú eru annáluð fyrir flærð og lygar?

566. spurningaþraut: Hvaða skötuhjú eru annáluð fyrir flærð og lygar?

Fyrri aukaspurning:

Hver er fyrirsætan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Svo má spyrja líka: Hver málaði myndina?

2.  Nafnið á þéttbýlisstað nokkrum fjölmennum hér í nágrenni við okkur bendir til þess að þar hafi verið bækistöðvar verslunarmanna. Hann heitir nefnilega ...?

3.  Hvaða kvenpersóna í Njálu er annáluð fyrir flærð, undirferli og lygar?

4.  Þrátt fyrir óorð það sem af kvenpersónunni fer, þá á hún sér þó formælendur ýmsa. Sú er ekki raunininn um þá karlkyns persónu í Njálu sem líka er annáluð fyrir flærð, undirferli og lygar — því fáir hafa orðið til að halda uppi vörnum fyrir hann. Hvað heitir þessi annálaði lygari?

5.  Nadime Gordimer fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum 1991 og J. M.Coetzee tólf árum síðar. Þau eru frá sama landinu. Hvaða land er það?

6.  Fyrst við erum komin út í Nóbelsverðlaun, þá hafa eftirtaldir bandarískir höfundar allir fengið Nóbelinn: Sinclair Lewis, Eugene O'Neill, Ernst Hemingway, John Steinbeck og Toni Morrison. Hver af þessum fimm höfundum er fyrst og fremst kunnur fyrir leikrit?

7.  Hvernig er bíll Andrésar Andar á litinn?

8.  Hver leikur lögregluforingjann Þorgerði í kvikmyndinni Cop Secret eða Leynilögga?

9.  Árið 1964 kom skipið Siglfirðingur til landsins. Skipið var af nýrri gerð sem átti eftir að ryðja sér almennilega til rúms fáeinum árum síðar þegar sannkallað kapphlaup hófst á Íslandi um slík skip. Hvers konar skip var Siglfirðingur?

10.  Veirusjúkdóm einn er hægt að rekja til óvenju margra veirutegunda og eru nokkrar þeirra svokallaðar kórónaveirur, eins og sú sem veldur Covid-19. En aðrar tegundir valda líka þessum sama sjúkdómi, svo sem adenóvírus (eitlaveira), enterovírus (iðraveira) og þó alveg sérstaklega rhínóvírus (nasaveira). Hvaða sjúkdóm er hér um að ræða?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er maðurinn á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Warhol.

2.  Kaupmannahöfn.

3.  Hallgerður.

4.  Mörður.

5.  Suður-Afríka.

6.  O'Neill.

7.  Rauður.

8.  Steinunn Ólína.

9.  Skuttogari.

10.  Kvef.

***

Svör við aukaspurningum:

Marilyn Monroe er fyrirmynd Warhols á efri myndinni.

Á neðri myndinni Jóhann heitinn Jóhannsson tónskáld.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
5
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
6
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár