Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

562. spurningaþraut: Hver er frægasti og ríkasti afkomandi danskra innflytjenda nú um stundir?

562. spurningaþraut: Hver er frægasti og ríkasti afkomandi danskra innflytjenda nú um stundir?

Fyrri aukaspurning:

Hver er stúlkan á myndinni hér að ofan.

***

1.  Á dögunum vakti athygli þegar fótboltaframherjinn Salah hafði skorað í 10 leikjum í röð. Það var þó fjarri metinu sem fótboltamaður einn setti leiktíðina 2013-2014 þegar hann skoraði í 21 leik í röð. Hvaða fótbotakarl var svona duglegur að skora?

2.  Hver skrifaði skáldsöguna Íslandsklukkuna?

3.  Önnur skáldsaga, víðfræg, heitir Lord of the Flies, eða Flugnahöfðinginn og var höfundur hennar William Golding. Um hvað er sú bók í sem einföldustum dráttum?

4.  Hvað er Leyndarmál Viktoríu?

5.  Garðinn hennar vöktuðu sex ... sex hverjir?

6.  Árið 1054 varð afar afdrifaríkur atburður í kristindómnum. Hvað gerðist?

7.  Sidse Babett Knudsen heitir dönsk leikkona sem kunnust er fyrir leik í sjónvarpsþáttum sem heita ...?

8.  Hvar á Íslandi er Árneshreppur?

9.  Sámsey heitir ein af hinum minnstu eyjum við Danmerkurstrendur. Um 1900 fluttust ung hjón þaðan, John og Ida Jørgensen, til Bandaríkjanna og eignuðust soninn Theodore Jorgensen árið 1917. Theodore eignaðist soninn Ted Jorgensen árið 1944 og hann eignaðist svo líka son í fyllingu tímans með unnustu sinni Jacklyn Gise. Jacklyn skildi hins vegar á endanum við Ted og giftist öðrum manni sem ættleiddi son hennar. Undir sínu nýja nafni varð sonurinn einn frægasti og ríkasti maður heimsins. Hver er þessi forríki sonarsonardóttursonur Sámseyjar“?

10.  Við hvaða haf stendur rússneska borgin Vladivostok?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fugl er á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Messi.

2.  Halldór Laxness.

3.  Samskipti innan drengjahóps sem verður innlyksa á eyðieyju. Meira þarf í rauninni ekki.

4.  Undirfataframleiðandi.

5.  Japanskir vígamenn. Sjá þennan hlekk.

6.  Full vinslit urðu með kaþólsku kirkjunni og grísku rétttrúnaðarkirkjunni.

7.  Borgen.

8.  Á Ströndum, á Vestfjörðum, við Húnaflóa — allt rétt.

9.  Jeff Bezos.

10.  Kyrrahafið. Nákvæmara væri að segja Kínahaf en Kyrrahafið er alveg nóg.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Hillary Rodham, síðar Clinton.

Á neðri myndinni er spói.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
4
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
5
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár