Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

562. spurningaþraut: Hver er frægasti og ríkasti afkomandi danskra innflytjenda nú um stundir?

562. spurningaþraut: Hver er frægasti og ríkasti afkomandi danskra innflytjenda nú um stundir?

Fyrri aukaspurning:

Hver er stúlkan á myndinni hér að ofan.

***

1.  Á dögunum vakti athygli þegar fótboltaframherjinn Salah hafði skorað í 10 leikjum í röð. Það var þó fjarri metinu sem fótboltamaður einn setti leiktíðina 2013-2014 þegar hann skoraði í 21 leik í röð. Hvaða fótbotakarl var svona duglegur að skora?

2.  Hver skrifaði skáldsöguna Íslandsklukkuna?

3.  Önnur skáldsaga, víðfræg, heitir Lord of the Flies, eða Flugnahöfðinginn og var höfundur hennar William Golding. Um hvað er sú bók í sem einföldustum dráttum?

4.  Hvað er Leyndarmál Viktoríu?

5.  Garðinn hennar vöktuðu sex ... sex hverjir?

6.  Árið 1054 varð afar afdrifaríkur atburður í kristindómnum. Hvað gerðist?

7.  Sidse Babett Knudsen heitir dönsk leikkona sem kunnust er fyrir leik í sjónvarpsþáttum sem heita ...?

8.  Hvar á Íslandi er Árneshreppur?

9.  Sámsey heitir ein af hinum minnstu eyjum við Danmerkurstrendur. Um 1900 fluttust ung hjón þaðan, John og Ida Jørgensen, til Bandaríkjanna og eignuðust soninn Theodore Jorgensen árið 1917. Theodore eignaðist soninn Ted Jorgensen árið 1944 og hann eignaðist svo líka son í fyllingu tímans með unnustu sinni Jacklyn Gise. Jacklyn skildi hins vegar á endanum við Ted og giftist öðrum manni sem ættleiddi son hennar. Undir sínu nýja nafni varð sonurinn einn frægasti og ríkasti maður heimsins. Hver er þessi forríki sonarsonardóttursonur Sámseyjar“?

10.  Við hvaða haf stendur rússneska borgin Vladivostok?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fugl er á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Messi.

2.  Halldór Laxness.

3.  Samskipti innan drengjahóps sem verður innlyksa á eyðieyju. Meira þarf í rauninni ekki.

4.  Undirfataframleiðandi.

5.  Japanskir vígamenn. Sjá þennan hlekk.

6.  Full vinslit urðu með kaþólsku kirkjunni og grísku rétttrúnaðarkirkjunni.

7.  Borgen.

8.  Á Ströndum, á Vestfjörðum, við Húnaflóa — allt rétt.

9.  Jeff Bezos.

10.  Kyrrahafið. Nákvæmara væri að segja Kínahaf en Kyrrahafið er alveg nóg.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Hillary Rodham, síðar Clinton.

Á neðri myndinni er spói.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Heimilislaus eftir hjólhýsabrunann: Missti föður sinn í eldsvoða sem barn
6
FréttirHjólhýsabyggðin

Heim­il­is­laus eft­ir hjól­hýsa­brun­ann: Missti föð­ur sinn í elds­voða sem barn

Þrír íbú­ar hjól­hýsa­hverf­is­ins á Sæv­ar­höfða eru heim­il­is­laus­ir eft­ir að eld­ur kom upp í einu hýs­anna í nótt. „Hann stóð bara úti og grét,“ seg­ir Geir­dís Hanna Kristjáns­dótt­ir um við­brögð ná­granna síns sem missti hús­bíl sinn. Sjálf missti hún heim­ili sitt í brun­an­um en Geir­dís hef­ur tvisvar áð­ur á æv­inni misst allt sitt í elds­voða. Í þeim fyrsta lést pabbi henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
6
Rannsókn

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár