Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

558. spurningaþraut: Heimsmetið í 100 metra hlaupi karla

558. spurningaþraut: Heimsmetið í 100 metra hlaupi karla

Fyrri aukaspurning:

Í hvaða kvikmynd lék þessi roskni Suzuki-bíll?

***

Aðalspurningar:

1.  Usain Bolt á heimsmetið í 100 metra hlaupi karla. Frá hvaða landi er hann?

2.  En hvað er heimsmetið hans? Hér dugar einn aukastafur.

3.  Í fornum grískum þjóðsögum er greint frá viðureign hetjunnar Heraklesar við ættflokk hinna herskáu Amasóna. Hvað þótti óvenjulegt við þann flokk?

4.  Í sömu grísku þjóðsögum og goðsögum er og sagt frá kentárum svonefndum. Hvernig voru kentárar útlits?

5.  Gljúfurárjökull, Teigarjökull, Búrfellsjökull og Kvarnárjökull eru fjórir litlir jöklar, sem ekki eru ýkja þekktir. En hvar eru þeir?

6.  Hvaða ríki réðist inn í Pólland 17. september 1939?

7.  Alec Baldwin er bandarískur leikari eins og menn vita. Hann hefur undanfarin ár fengið töluvert lof fyrir hlutverk sitt sem ákveðinn valdamaður í gamanþáttunum Saturday Night Live. Hvaða valdamaður?

8.  Hvar í Reykjavík hafa hin svonefndu sjálfstæðu leikhús aðsetur?

9.  Hvað er stærsta úthaf Jarðar?

10.  Brúðuheimilið, Fröken Júlía, Hedda Gabler, Pétur Gautur, Villiöndin og Þjóðníðingur — þetta eru allt leikrit skrifuð rétt fyrir aldamótin 1900 af norska leikritahöfundinum Henrik Ibsen. Og þó. Eitt þessara sex leikrita er eftir sænska leikritaskáldið August Strindberg. Og það er ... ?

***

Seinni aukaspurning:

Útlínur hvaða ríkis má sjá hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Jamaica.

2.  9,5.

3.  Hermenn Amasóna voru konur.

4.  Kentárar voru menn niður að mitti en hestar þar fyrir neðan.

5.  Á Tröllaskaga, milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar. 

6.  Sovétríkin.

7.  Donald Trump.

8.  Tjarnarbíó.

9.  Kyrrahafið.

10.  Fröken Júlía.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er skjáskot úr kvikmyndinni Agnes Joy.

Á neðri myndinni má sjá útlínur Kúbu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
6
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár