Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

532. spurningaþraut: „Do not go gentle into that good night“

532. spurningaþraut: „Do not go gentle into that good night“

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða kvikmynd er þetta skjáskot?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi ríkti Ming-ættin í hátt í 300 ár?

2.  „We will not go quietly into the night!“ hrópar bandarískur forseti í kvikmynd frá árinu 1996. „Við munum ekki hverfa rólega [í þessu tilfelli „baráttulaust“] inn í nóttina.“ Hann stóð frammi fyrir algjörri eyðingu síns fólks — af hálfu hverra?

3.  Hróp Bandaríkjaforsetans í myndinni er í raun byggt á ljóði eftir skáld sem lést árið 1953, nema hvað í ljóðinu segir skáldið: „Do not go gentle into that good night“ — „Farðu ekki hljóðlega inn í nóttina góðu.“ Hvað hét skáldið?

4.  Hver var söngvarinn í hljómsveitinni Ævintýri um 1970?

5.  Hver söng hins vegar lögin Heart of Glass, The Tide is High, One Way or Another, 11: 59 og fleiri?

6.  Þóra Einarsdóttir er í hópi helstu listamanna þjóðarinnar á sviði ...?

7.  Kassandra var, samkvæmt grískum þjóðsögum, prinsessa í Trójuborg, afar fögur og snjöll og hafði spádómsgáfu, auk fleiri hæfileika. Hún átti hins vegar við einkennilega bölvun að stríða og er núorðið helst minnst fyrir þessa bölvun. Hver var hún?

8.  Hvað hét móðir Ísaks í Gamla testamentinu?

9.  Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta keppti í september við Holland og þótt leikurinn tapaðist vakti góð frammistaða framherja Íslendinga athygli. Hún er aðeins tvítug en á mála hjá einu öflugasta liði Þýskalands þótt hún sé í bili í láni hjá sænska liðinu Kristianstads DFF. Hvað heitir hún?

10.  Hversu mörg sveitarfélög teljast til Suðvesturkjördæmis í íslensku kosningakerfi, eða „Kragans“ svokallaða?

***

Seinni aukaspurning:

Hverrar þjóðar er unga konan á myndinni?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kína.

2.  Geimvera. Myndin er Independence Day.

3.  Dylan Thomas.

4.  Björgvin Halldórsson.

5.  Debbie Harry.

6.  Óperusöngs.

7.  Enginn trúði spádómum hennar.

8.  Sara.

9.  Sveindís Jane.

10.  Sex — Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Mosfellsbær, Seltjarnarnes og Kjósarhreppur.

***

Svör við aukaspurningum:

Kvikmyndin er Psycho.

Unga konan er kúrdísk.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
5
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár