Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

531. spurningaþraut: Hver var bóndi í Dalbæ?

531. spurningaþraut: Hver var bóndi í Dalbæ?

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan sem þarna flytur fyrirlestur?

***

Aðalspurningar:

1.  Jacques Honoré Rainier Grimaldi er bara sex ára. Vænta má þess að eftir 10-20 ár fari fjölmiðlar að fylgjast nokkuð vel með piltinum. Hvers vegna?

2.  Hver var bóndi í Dalbæ í Hrunamannahreppi 1987–1994?

3.  Þórðarhyrna heitir eldfjall eitt á Íslandi. Síðast gaus í fjallinu 1903 og stóð með hléum í 7,5 mánuði. Jökulhlaup varð sem truflaði danska landmælingamenn, segir á Wikipedíu, og öskufalls varð vart á landinu, meðal annars í Reykjavík. Flúoreitrunar varð vart í sauðfé austanlands. Annað gos á nútíma er talið hafa orðið árið 1753 með tilheyrandi jökulhlaupum. Hvar er Þórðarhyrna?

4.  Hvað hét þrumuguð norrænna manna til forna?

5.  Hvað er það sem kallast lupinus nootkatensis á latínu?

6.  Stjórnmálamaður einn heitir Nicola Sturgeon. Hvaða starfi gegnir hún?

7.  Hvað þýðir orðið veifiskati?

8.  Einræðisherrar og herstjórar í landi einu báru titilinn shōgun. Í hvaða landi?

9.  Kasper, Jesper og ... hver?

10.  Í hvaða landi eru Appalatsíu-fjöll?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða hljómsveit er þarna að þenja sig fyrir 40 árum eða svo?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hann er krónprins í Monaco.

2.  Sigurður Ingi Jóhannsson.

3.  Undir Vatnajökli.

4.  Þór.

5.  Lúpína

6.  Forsætisráðherra Skotlands.

7.  Aumingi. Allskonar samheiti við aumingja eru tekin hér góð og gild.

8.  Japan.

9.  Jónatan.

10.  Bandaríkjunum.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Halldóra Mogensen alþingismaður.

Á neðri myndinni er hljómsveitin The Who.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár