Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

528. spurningaþraut: Illa leikin hræ búhvala eftir ... hvað?

528. spurningaþraut: Illa leikin hræ búhvala eftir ... hvað?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir persónan hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Árið 2016 fékk bók eftir Arnar Má Arngrímsson unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs. Bók hans fjallaði um unglinginn Sölva. En hvað hét verðlaunabókin: Sölvasaga ... hvað?

2.  Forsetinn í ríki einu var nýlega myrtur. Hvaða ríki var það?

3.  Hræ af búrhvölum finnast stundum í fjöru illa leikin eftir helstu óvini búrhvalsins í hafinu. Hvaða óvinir eru það? Eru það: A) Aðrir búrhvalir, — B) Háhyrningar, — C) Hákarlar, — D) Kafarar, — E) Kafbátar, — F) Ljónsmakka-marglyttur, —  G) Netadræsur, — H) Queeqeg, Tashtego, Daggoo og Fedallah, — I) Smokkfiskar, — J) Risa-stingskötur.

4.  Hvar eru Ljósufjöll?

5.  En í hvaða á er Ljósafoss?

6.  Í hvaða ríki búa Bretónar flestir?

7.  Hver leikstýrði kvikmyndinni Schindler's List?

8.  Hún heitir Stanhope og er rannsóknarlögreglumaður á norðanverðu Englandi, gengur yfirleitt með ljótan hattkúf á höfði og keyrir Landrover. Hvað heitir hún að fornafni?

9.  Önnur ensk lögreglukona heitir Cassie Stewart og helgaði sig rannsóknum á gömlum glæpamálum í sjónvarpsseríunni Unforgotten. Hún andaðist hins vegar eftir ákeyrslu í síðustu seríunni. Hvað heitir leikkonan sem lék Cassie Stweart?

10.  Í hvaða landi er höfuðborgin Belgrad?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir ungi pilturinn hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  ... unglings. Bókin heitir sem sé: Sölvasaga unglings.

2.  Haíti.

3.  Smokkfiskar.

4.  Á Snæfellsnesi. Á mótum Snæfellsness og Borgarfjarðar er eiginlega rétt líka ef einhver vill.

5.  Í Soginu.

6.  Frakklandi.

7.  Spielberg.

8.  Vera.

Vera Stanhope

9.  Nicola Walker.

10.  Serbíu.

***

Cassie Stewart (Nicola Walker)ásamt helsta samverkamanni sínum við lausn erfiðra glæpamála

Svör við aukaspurningum:

Persónan á efri myndinni heitir Ali G. Leikarinn heitir eitthvað allt annað.

Ungi pilturinn á neðri myndinni heitir Barron Trump.

Þetta er nokkurra ára gömul mynd og hann hefur stækkað töluvert síðan hún var tekin.

Hér má hins vegar sjá hann með foreldrum sínum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
3
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
4
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár