Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

518. spurningaþraut: Menn með bundið fyrir augu? Hvaða menn?

518. spurningaþraut: Menn með bundið fyrir augu? Hvaða menn?

Spurningar fyrir þá sem vilja sleikja sárin eftir úrslit kosninganna í gær. Nú, eða fagna sigri.

Fyrri aukaspurning:

Hvaða stað má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir leikkonan sem fer með hlutverk Júlíu í sýningu einni í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir?

2.  Á móti henni leikur tónlistarmaður og leikari sem heitir FULLU NAFNI?

3.  En hvað kallar hann sig þegar hann gefur út tónlist?

4.  Hver skrifaði skáldsöguna Stríð og friður?

5.  Sú skáldsaga gerist á miklum styrjaldartímum, og þær styrjaldir eru gjarnan kenndar við einn tiltekinn karl. Hver var sá?

6.  Qumran heitir staður einn við stöðuvatn. Árið 1946 fundust þar merkilegir hlutir. Hvaða hlutir voru það?

7.  En hvaða stöðuvatn er við Qumran?

8.  Árið 1974 birtist ákveðið fyrirbæri sem kallað var Altair. Hvað var Altair?

9.  Rómönsk tungumál eru dregin af latínu. Í Evrópu eru þau töluð á Ítalíu, Spáni, Portúgal, Frakklandi, Belgíu og Sviss — og svo er aðaltungan í einu stóru Evrópulandi til viðbótar líka rómönsk. Hvaða land er það?

10.  Menntastofnun ein ber skammstöfunina LHÍ. Fyrir hvað stendur hún?

***

Seinni aukaspurning:

Hverrar þjóðarinnar eru karlarnir á myndinni hér að neðan, þeir sem bundið er fyrir augun á?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ebba Katrín.

2.  Sigurbjartur Sturla Atlason.

3.  Sturla Atlas.

4.  Tolstoj.

5.  Napóleon.

6.  Forn trúarrit.

7.  Dauðahafið.

8.  Færa má góð rök fyrir því að Altair hafi verið fyrsta raunverulega einkatölvan. En „tölva“ dugar.

9.  Rúmenía.

10.  Listaháskóli Íslands.

***

Á efri myndinni er Hornbjarg. 

Á neðri myndinni er bundið fyrir augu bandarískra starfsmanna sendiráðs USA í Íran eftir að íslamskir bókstafstrúarmenn tóku völd í valdinu 1979.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár