Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

518. spurningaþraut: Menn með bundið fyrir augu? Hvaða menn?

518. spurningaþraut: Menn með bundið fyrir augu? Hvaða menn?

Spurningar fyrir þá sem vilja sleikja sárin eftir úrslit kosninganna í gær. Nú, eða fagna sigri.

Fyrri aukaspurning:

Hvaða stað má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir leikkonan sem fer með hlutverk Júlíu í sýningu einni í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir?

2.  Á móti henni leikur tónlistarmaður og leikari sem heitir FULLU NAFNI?

3.  En hvað kallar hann sig þegar hann gefur út tónlist?

4.  Hver skrifaði skáldsöguna Stríð og friður?

5.  Sú skáldsaga gerist á miklum styrjaldartímum, og þær styrjaldir eru gjarnan kenndar við einn tiltekinn karl. Hver var sá?

6.  Qumran heitir staður einn við stöðuvatn. Árið 1946 fundust þar merkilegir hlutir. Hvaða hlutir voru það?

7.  En hvaða stöðuvatn er við Qumran?

8.  Árið 1974 birtist ákveðið fyrirbæri sem kallað var Altair. Hvað var Altair?

9.  Rómönsk tungumál eru dregin af latínu. Í Evrópu eru þau töluð á Ítalíu, Spáni, Portúgal, Frakklandi, Belgíu og Sviss — og svo er aðaltungan í einu stóru Evrópulandi til viðbótar líka rómönsk. Hvaða land er það?

10.  Menntastofnun ein ber skammstöfunina LHÍ. Fyrir hvað stendur hún?

***

Seinni aukaspurning:

Hverrar þjóðarinnar eru karlarnir á myndinni hér að neðan, þeir sem bundið er fyrir augun á?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ebba Katrín.

2.  Sigurbjartur Sturla Atlason.

3.  Sturla Atlas.

4.  Tolstoj.

5.  Napóleon.

6.  Forn trúarrit.

7.  Dauðahafið.

8.  Færa má góð rök fyrir því að Altair hafi verið fyrsta raunverulega einkatölvan. En „tölva“ dugar.

9.  Rúmenía.

10.  Listaháskóli Íslands.

***

Á efri myndinni er Hornbjarg. 

Á neðri myndinni er bundið fyrir augu bandarískra starfsmanna sendiráðs USA í Íran eftir að íslamskir bókstafstrúarmenn tóku völd í valdinu 1979.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár