Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

516. spurningaþraut: Sargasso-hafið, hvar er það?

516. spurningaþraut: Sargasso-hafið, hvar er það?

Aukaspurningar:

Hverrar þjóðar má ætla að þeir menn hafi verið sem smíðuðu skipið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Sargasso-hafið er þekkt fyrir brúnt þang sem þar rekur um og líka fyrir kyrrt og óvenju blátt yfirborðið. Og Sargasso-hafið sker sig að einu leyti mjög rækilega frá öðrum hafsvæðum sem kölluð eru „haf“. Að hvaða leyti er það?

2.  Ákveðin dýrategund, sem þekkist bæði á Íslandi og víðar, er tengd Sargasso-hafinu því þar eignast hún afkvæmi. Hvaða dýrategund er það?

3.  Hver skrifaði leikritið Lér konungur — eða King Lear?

4.  Núorðið þykir ekki við hæfi að kalla lágvaxið fólk dverga. En á einu sviði er þó blygðunarlaust talað um hvíta dverga, brúna dverga og rauða dverga. Hvar eru þeir dvergar?

5.  Hver er algengasta trjátegund Íslands af náttúrunnar hendi?

6.  Árið 1990 fæddist í Túnsbergi í Noregi piltur sem varð heimsmeistari í ákveðinni grein árið 2013 og hefur verið það síðan, og staðist allar atlögur áskorenda sinna nokkuð örugglega. Hvað heitir hann?

7.  Hvar voru hinir fornu Filistear taldir búa?

8.  Hver lék titilhlutverkið í íslensku sjónvarpsseríunni Ráðherrann á síðasta ári?

9.  Hvernig gyðja var Afródíta í hinni grísku goðafræði?

10.  Þegar ekið er í norður yfir Holtavörðuheiði lendir maður í hvaða firði?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan er partur af plötuumslagi. Hvaða tónlistarmanns?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Það er úti í Atlantshafinu og tengist hvergi landi.

2.  Álar.

3.  Shakespeare.

4.  Þeir eru úti í himingeimnum. Þetta eru mismunandi tegundir af sólstjörnum.

5.  Birki.

6.  Carlsen — heimsmeistari í skák.

7.  Í Palestínu. Einnig má segja Gaza, og ég ætli leyfi ekki svarið Ísrael líka.

8.  Ólafur Darri.

9.  Ástargyðja.

10.  Hrútafirði.

***

Svör við aukaspurningum:

Smiðir júnkunnar á efri myndinni voru áreiðanlega kínverskir.

Á neðri myndinni er hluti umslags nýjustu plötu Beyoncé.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár