Framkvæmdastjóri SA veitti ótilgreindum aðilum rekstrarráðgjöf áður en og eftir að hann tók við starfinu

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri SA, stofn­aði sam­lags­fé­lag sem veitti rekstr­ar­ráð­gjöf ár­ið 2013, áð­ur en hann tók við starf­inu hjá sam­tök­un­um. Ráð­gjaf­ar­störf hans teygðu sig inn í starf hans hjá SA og fékk hann leyfi til að ljúka verk­efn­um eft­ir að hann var ráð­inn þang­að. Hann vill ekki greina frá tekj­um fé­lags­ins né fyr­ir hverja það starf­aði.

Framkvæmdastjóri SA veitti ótilgreindum aðilum rekstrarráðgjöf áður en og eftir að hann tók við starfinu
Veitti ótilgreindum aðilum ráðgjöf Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, veitti ótilgreindum aðilum rekstrarráðgjöf fyrir og eftir að hann framkvæmdastjóri samtakanna. Ráðgjöfin sem hann veitti eftir að hann varð framkvæmdastjóri byggði á leyfi frá samtökunum þar sem hann telur sjálfur að það fari ekki saman að stýra samtökunum og vera ráðgjafi.

Halldór Benjamín  Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), starfaði við rekstrarráðgjöf fyrir ótilgreinda aðila áður en hann, og um hríð eftir að hann, tók við starfinu hjá samtökunum. Þetta kemur fram í svörum frá Halldóri Benjamín þar sem hann er spurður um rekstur samlagsfélags sem hann á og heitir Stafnasel slf.  

Ársreikningar félagsins eru ekki opinberir líkt og almennt gildir um ársreikninga samlagsfélaga. Ákveðin leynd er því yfir rekstri þessara félaga, líkt og Stundin hefur fjallað um. Slík félög eru oft sjálfstæðir skattaðilar, jafnvel þótt eigendur þeirra séu oft einn eða tveir aðilar. Það eru þá félögin sem greiða skattana af tekjum félagsins en ekki einstaklingarnir sem eiga þau. Ummerki um útgreiðslur slíkra samlagsfélaga til eigenda sinna sjást því ekki í opinberum upplýsingum um tekjur einstaklinga. 

Samkvæmt yfirliti frá ríkisskattstjóra sem Stundin hefur undir höndum á Halldór …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár