Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Framkvæmdastjóri SA veitti ótilgreindum aðilum rekstrarráðgjöf áður en og eftir að hann tók við starfinu

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri SA, stofn­aði sam­lags­fé­lag sem veitti rekstr­ar­ráð­gjöf ár­ið 2013, áð­ur en hann tók við starf­inu hjá sam­tök­un­um. Ráð­gjaf­ar­störf hans teygðu sig inn í starf hans hjá SA og fékk hann leyfi til að ljúka verk­efn­um eft­ir að hann var ráð­inn þang­að. Hann vill ekki greina frá tekj­um fé­lags­ins né fyr­ir hverja það starf­aði.

Framkvæmdastjóri SA veitti ótilgreindum aðilum rekstrarráðgjöf áður en og eftir að hann tók við starfinu
Veitti ótilgreindum aðilum ráðgjöf Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, veitti ótilgreindum aðilum rekstrarráðgjöf fyrir og eftir að hann framkvæmdastjóri samtakanna. Ráðgjöfin sem hann veitti eftir að hann varð framkvæmdastjóri byggði á leyfi frá samtökunum þar sem hann telur sjálfur að það fari ekki saman að stýra samtökunum og vera ráðgjafi.

Halldór Benjamín  Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), starfaði við rekstrarráðgjöf fyrir ótilgreinda aðila áður en hann, og um hríð eftir að hann, tók við starfinu hjá samtökunum. Þetta kemur fram í svörum frá Halldóri Benjamín þar sem hann er spurður um rekstur samlagsfélags sem hann á og heitir Stafnasel slf.  

Ársreikningar félagsins eru ekki opinberir líkt og almennt gildir um ársreikninga samlagsfélaga. Ákveðin leynd er því yfir rekstri þessara félaga, líkt og Stundin hefur fjallað um. Slík félög eru oft sjálfstæðir skattaðilar, jafnvel þótt eigendur þeirra séu oft einn eða tveir aðilar. Það eru þá félögin sem greiða skattana af tekjum félagsins en ekki einstaklingarnir sem eiga þau. Ummerki um útgreiðslur slíkra samlagsfélaga til eigenda sinna sjást því ekki í opinberum upplýsingum um tekjur einstaklinga. 

Samkvæmt yfirliti frá ríkisskattstjóra sem Stundin hefur undir höndum á Halldór …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár