Verkbann SA samþykkt: 20 þúsund Eflingarfélögum bannað að vinna
Forsvarsmenn aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins samþykktu verkbann á félaga í Eflingu stéttarfélagi í dag. Verkbanni hefur ekki verið beitt í áraraðir en það felur í sér að fólki er bannað að vinna og fær ekki greidd laun á meðan verkbanni stendur.
Fréttir
2
Samtök atvinnulífsins láta kjósa um verkbann á um 20 þúsund félagsmenn Eflingar
Atkvæðagreiðsla um verkbann á félagsmenn Eflingar hefst í dag og lýkur á hádegi á morgun. Verkföll Eflingar eru hafin að nýju og fleiri hópar innan félagsins ljúka atkvæðagreiðslu um slík í dag. Viðbúið er að áhrif kjaradeilunnar á samfélagið verði gríðarleg á næstu dögum og vikum semjist ekki.
Fréttir
Framkvæmdastjóri SA veitti ótilgreindum aðilum rekstrarráðgjöf áður en og eftir að hann tók við starfinu
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, stofnaði samlagsfélag sem veitti rekstrarráðgjöf árið 2013, áður en hann tók við starfinu hjá samtökunum. Ráðgjafarstörf hans teygðu sig inn í starf hans hjá SA og fékk hann leyfi til að ljúka verkefnum eftir að hann var ráðinn þangað. Hann vill ekki greina frá tekjum félagsins né fyrir hverja það starfaði.
ViðtalFramtíðin sem þau vilja
„Aukin umsvif einkageirans er eina leiðin út úr kreppunni“
Halldór Benjamin Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að eina leiðin út úr efnahagslægðinni sem fylgir heimsfaraldrinum sé einkaframtakið. Nú þurfi að sporna gegn auknu atvinnuleysi.
Fréttir
Umhverfisstofnun afturkallar ekki álit sitt á moltugerð Terra
Sorphirðu- og endurvinnslufyrirtækinu Terra verður áfram heimilt að vinna og dreifa moltu þrátt fyrir að mikið magn plasts og annarra aðskotahluta hafi fundist í efni sem dreift var í Krýsuvík. ÍMARK hefur tilnefnt Terra sem markaðsfyrirtæki ársins.
Fréttir
Umhverfisfyrirtæki ársins dreifði plastmengaðri moltu í Krýsuvík: „Öllum geta orðið á mistök“
Samtök atvinnulífsins útnefndu Terra „umhverfisfyrirtæki ársins“. Terra dreifði mörgum tonnum af plastmengaðri moltu í Krýsuvík í sumar. Vankunnátta á eigin ferlum var ástæða þess. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, segir Terra hafa gefið sér greinargóðar skýringar.
FréttirCovid-19
Fjársterkar útgerðir fá einnig skattaívilnanir eftir breytingar Alþingis
Frumvarpið um aðgerðir til að bregðast við Covid-faraldrinum breyttist í meðförum Alþingis, Orðalag í lögunum felur það í sér að fjársterk fyrirtæki sem verða fyrir tekjufalli geta einnig fengið frest á skattgreiðslum jafnvel þó þau eigi mikið fé. Samtök atvinnulífsins sendu meðal annars umsögn þar sem bent var á að sjávarútvegsfyrirtæki ættu að geta nýtt sér úrræðin.
Fréttir
Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
Starfsfólk sem hefur störf í sorphirðu hækkar laun sín úr rúmlega 300 þúsund króna taxta í ríflega 476 þúsund krónur á mánuði með föstum yfirvinnugreiðslum og bónus fyrir að sleppa veikindadögum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að sorphirðufólk fái launahækkun upp í 850 þúsund krónur á mánuði með kröfum Eflingar.
Fréttir
Halldór Benjamín segir engar undirtektir við sósíalisma á Íslandi
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir markaðshagkerfið vera grunnstef í stefnu þeirra þó hlusta verði á ólík sjónarmið. Hann segist hafa gaman af sósíalistum, en þeirra hugmyndum eigi ekki að blanda saman við kjarabaráttu.
Pistill
Illugi Jökulsson
Lítilsvirðandi þvaður
Samtök atvinnulífsins telja ekki þörf á sérstökum vörnum gegn spillingu því hér hafi sérhagsmunaaðilar ekki tangarhald á stjórnvöldum.
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu
Vilja „róttækar breytingar“ á heilbrigðiskerfinu: Aukna samkeppni, einkarekstur og einstaklingsábyrgð
Samtök atvinnulífsins vilja að samkeppni um veitingu heilbrigðisþjónustu ríki sem víðast. Nýta verði fjölbreytt rekstrarform og „útsjónarsemi einstaklinga“.
Fréttir
Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar
Þegar Halldór Benjamín Þorbergsson, þáverandi starfsmaður Askar Capital og núverandi framkvæmdastjóri SA, starfaði hjá móðurfélagi bankans, Milestone, fékk hann lán til hlutabréfakaupa sem ekki var greitt til baka. Skuldir hans numu tæpum 30 milljónum og urðu hlutabréfin verðlaus í hruninu. Halldór keypti kröfurnar á félagið til baka fyrir ótilgreint verð.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.