Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

513. spurningaþraut: „Þetta er ég úti í horni, þetta er ég í kastljósinu“

513. spurningaþraut: „Þetta er ég úti í horni, þetta er ég í kastljósinu“

Fyrri aukaspurning:

Á myndinni hér að ofan, sem var tekin 1840, má sjá Dorothy Catherine Draper sem bjó í New York. Hver er ástæðan fyrir því að hún á sér sinn sess á spjöldum sögunnar?

***

Aðalspurningar:

1.  Arthúr Björgvin Bollason hefur lengi verið sérlegur fréttaritari Ríkisútvarpsins ... í hvaða borg?

2.  Hvaða starfi hafa þessir karlar (ásamt öðrum) gegnt undanfarinn aldarfjórðung: Thorbjørn Jagland, Kjell Magne Bondevik og Jens Stoltenberg?

3.  Hvar var Ísland lýst lýðveldi þann 17. júní 1944?

4.  Til hvaða lands telst Messina-sund?

5.  Rómeó og Júlía heitir leikrit sem nýlega var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Í hvaða landi gerist leikritið?

6.  Hver er leikstjóri sýningarinnar nú?

7.  GPS er alþjóðleg staðsetningartækni. Fyrir hvað stendur hin enska skammstöfun?

8.  Hvaða bandaríska hljómsveit sendi frá sér lagið Losing My Religion árið 1991?

9.  Hvað hét 17 ára brasilískur piltur sem varð heimsmeistari í fótbolta ásamt félögum sínum árið 1958?

10.  Hvaða félag heldur úti skipinu Vilhelm Þorsteinssyni EA 11?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá þjóðfána níunda stærsta ríkis í heimi. Hvað heitir það?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Berlín.

2.  Forsætisráðherrar í Noregi.

3.  Á Þingvöllum.

4.  Ítalíu.

5.  Ítalíu.

6.  Þorleifur Örn.

7.  Global Positioning System.

8.  R.E.M.

9.  Pelé.

10.  Samherji.

***

Svör við aukaspurningum:

Myndin af Dorothy Catherine Draper er elsta portrett-myndin sem varðveist hefur af manneskju. Orðið „hún“ í spurningunni á við myndina, ekki manneskjuna. Hér að neðan má sjá myndina (sem er „daggerótýpa“) alla, til fróðleiks og skemmtunar.

Á neðri myndinni er fáni Kasakstans.

***

Gáið svo á eldri þrautir. Hlekkir á þær eru hér að neðan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár