Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

513. spurningaþraut: „Þetta er ég úti í horni, þetta er ég í kastljósinu“

513. spurningaþraut: „Þetta er ég úti í horni, þetta er ég í kastljósinu“

Fyrri aukaspurning:

Á myndinni hér að ofan, sem var tekin 1840, má sjá Dorothy Catherine Draper sem bjó í New York. Hver er ástæðan fyrir því að hún á sér sinn sess á spjöldum sögunnar?

***

Aðalspurningar:

1.  Arthúr Björgvin Bollason hefur lengi verið sérlegur fréttaritari Ríkisútvarpsins ... í hvaða borg?

2.  Hvaða starfi hafa þessir karlar (ásamt öðrum) gegnt undanfarinn aldarfjórðung: Thorbjørn Jagland, Kjell Magne Bondevik og Jens Stoltenberg?

3.  Hvar var Ísland lýst lýðveldi þann 17. júní 1944?

4.  Til hvaða lands telst Messina-sund?

5.  Rómeó og Júlía heitir leikrit sem nýlega var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Í hvaða landi gerist leikritið?

6.  Hver er leikstjóri sýningarinnar nú?

7.  GPS er alþjóðleg staðsetningartækni. Fyrir hvað stendur hin enska skammstöfun?

8.  Hvaða bandaríska hljómsveit sendi frá sér lagið Losing My Religion árið 1991?

9.  Hvað hét 17 ára brasilískur piltur sem varð heimsmeistari í fótbolta ásamt félögum sínum árið 1958?

10.  Hvaða félag heldur úti skipinu Vilhelm Þorsteinssyni EA 11?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá þjóðfána níunda stærsta ríkis í heimi. Hvað heitir það?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Berlín.

2.  Forsætisráðherrar í Noregi.

3.  Á Þingvöllum.

4.  Ítalíu.

5.  Ítalíu.

6.  Þorleifur Örn.

7.  Global Positioning System.

8.  R.E.M.

9.  Pelé.

10.  Samherji.

***

Svör við aukaspurningum:

Myndin af Dorothy Catherine Draper er elsta portrett-myndin sem varðveist hefur af manneskju. Orðið „hún“ í spurningunni á við myndina, ekki manneskjuna. Hér að neðan má sjá myndina (sem er „daggerótýpa“) alla, til fróðleiks og skemmtunar.

Á neðri myndinni er fáni Kasakstans.

***

Gáið svo á eldri þrautir. Hlekkir á þær eru hér að neðan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár