Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

513. spurningaþraut: „Þetta er ég úti í horni, þetta er ég í kastljósinu“

513. spurningaþraut: „Þetta er ég úti í horni, þetta er ég í kastljósinu“

Fyrri aukaspurning:

Á myndinni hér að ofan, sem var tekin 1840, má sjá Dorothy Catherine Draper sem bjó í New York. Hver er ástæðan fyrir því að hún á sér sinn sess á spjöldum sögunnar?

***

Aðalspurningar:

1.  Arthúr Björgvin Bollason hefur lengi verið sérlegur fréttaritari Ríkisútvarpsins ... í hvaða borg?

2.  Hvaða starfi hafa þessir karlar (ásamt öðrum) gegnt undanfarinn aldarfjórðung: Thorbjørn Jagland, Kjell Magne Bondevik og Jens Stoltenberg?

3.  Hvar var Ísland lýst lýðveldi þann 17. júní 1944?

4.  Til hvaða lands telst Messina-sund?

5.  Rómeó og Júlía heitir leikrit sem nýlega var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Í hvaða landi gerist leikritið?

6.  Hver er leikstjóri sýningarinnar nú?

7.  GPS er alþjóðleg staðsetningartækni. Fyrir hvað stendur hin enska skammstöfun?

8.  Hvaða bandaríska hljómsveit sendi frá sér lagið Losing My Religion árið 1991?

9.  Hvað hét 17 ára brasilískur piltur sem varð heimsmeistari í fótbolta ásamt félögum sínum árið 1958?

10.  Hvaða félag heldur úti skipinu Vilhelm Þorsteinssyni EA 11?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá þjóðfána níunda stærsta ríkis í heimi. Hvað heitir það?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Berlín.

2.  Forsætisráðherrar í Noregi.

3.  Á Þingvöllum.

4.  Ítalíu.

5.  Ítalíu.

6.  Þorleifur Örn.

7.  Global Positioning System.

8.  R.E.M.

9.  Pelé.

10.  Samherji.

***

Svör við aukaspurningum:

Myndin af Dorothy Catherine Draper er elsta portrett-myndin sem varðveist hefur af manneskju. Orðið „hún“ í spurningunni á við myndina, ekki manneskjuna. Hér að neðan má sjá myndina (sem er „daggerótýpa“) alla, til fróðleiks og skemmtunar.

Á neðri myndinni er fáni Kasakstans.

***

Gáið svo á eldri þrautir. Hlekkir á þær eru hér að neðan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár