Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Ég geri ekki neitt núna“

Páll þór Guð­munds­son er í þriðja sæti á lista yf­ir þá tekju­hæstu í Vest­manna­eyj­um.

„Ég geri ekki neitt núna“

Þú ert í þriðja sæti yfir þá sem hafa grætt mestu skatta í Vestmannaeyjum, hvernig blasir það við þér?

Ég veit ekki meir. 

Þú veist ekki meir?

Nei. 

Kemur þetta þér á óvart?

Ég bara veit ekki meir. 

Þú veist bara ekki meir. 

Þú ert að segja mér fréttir. 

Er ég að segja þér fréttir?

Já. 

Er ekki rétt að titla þig sem framkvæmdastjóra? Ertu skipstjóri eða hvað gerir þú eiginlega?

Ég geri ekki neitt núna. 

Gerir þú ekki neitt?

Nei. 

En í fyrra, hvað gerðir þú í fyrra?

Þá var ég framkvæmdastjóri Hugins. Þessar upplýsingar sem þú ert með eru tóm þvæla. 

Er það? Förum aðeins yfir þetta. Við erum með 1,9 í tekjur á mánuði, svo erum við með 83 milljónir í fjármagnstekjur og heildarárstekjur 107 milljónir. 

Já, ég bara veit ekki meir. 

En stemmir þetta með 1,9 í laun á mánuði?

Eins og ég sagði ég hef ekkert skoðað þetta. Ég veit ekkert um þetta, ég get ekki svarað þessu einu sinni. 

En veistu ekki hvað þú færð í laun á mánuði, svona sirka?

Ég hef bara ekkert meira að segja. Það er bara þannig. Ég hef ekki skoðað álagningarseðilinn eða neitt. Ég veit ekki hvað þú ert að tala um. 

En ég er nú með þetta hérna beint fyrir framan mig. 

Mér er bara alveg sama um það sem þú ert með beint fyrir framan þig. Ég hef ekki skoðað þetta, þannig að ég hef ekkert um málið að segja. 

Ekki neitt?

Nei, ekki neitt. 

Þú vilt ekki útskýra af hverju þú ert með 107 milljónir í árstekjur?

Til hvers þarf ég að útskýra það fyrir þér?

Ég er bara að spyrja. Þú þarft ekki að útskýra. 

Ég þarf ekki að útskýra eitt eða neitt fyrir þér. 

Þannig að þú vilt ekkert útskýra neitt, ég skil. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Samtöl við skattakónga

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
1
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
6
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár