Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Tekjuhæsti Sunnlendingurinn: „Nú er ég bara næstum kominn á ellilaun“

Vig­fús Vig­fús­son er tekju­hæst­ur Sunn­lend­inga eft­ir að hafa selt út­gerð­ar­fé­lag­ið Ölduós. Ár­sæll Haf­steins­son, lög­mað­ur og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri slita­nefnd­ar Lands­bank­ans, greiddi hæstu skatt­ana.

Tekjuhæsti Sunnlendingurinn: „Nú er ég bara næstum kominn á ellilaun“
Staddur í sólinni Vigfús var hinn brattasti þegar Stundin náði í hann í sólinni á Spáni. Myndin er þó tekin við annað tækifæri.

Vigfús Vigfússon, sjómaður og útgerðarmaður á Hornafirði var tekjuhæsti Sunnlendingurinn á síðasta ári. Alls hafði Vigfús 221 milljónir króna í tekjur, að uppistöðu fjármagnstekjur en þær voru 202 milljónir króna á síðasta ári. Vigfús greiddi 51 milljón króna tæpa í skatt á síðast ári, þar af 44,5 milljón í fjármagnstekjuskatt.

Vigfús var skipstjóri á Dögg SU sem gerð var út af útgerðarfélaginu Ölduósi. Það félag átti Vigfús til helminga á mót konu sinni Petrínu Jónsdóttur en Fisk Seafood, dótturfyrirtæki Kaupfélags Skagfirðinga, keypti Ölduós seint á síðasta ári ásamt Dögginni á ríflega 1,8 milljarða króna.

Vigfús var hinn brattasti þegar Stundin náði sambandi við hann þar sem hann …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2021

Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu