Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Tekjuhæsti Sunnlendingurinn: „Nú er ég bara næstum kominn á ellilaun“

Vig­fús Vig­fús­son er tekju­hæst­ur Sunn­lend­inga eft­ir að hafa selt út­gerð­ar­fé­lag­ið Ölduós. Ár­sæll Haf­steins­son, lög­mað­ur og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri slita­nefnd­ar Lands­bank­ans, greiddi hæstu skatt­ana.

Tekjuhæsti Sunnlendingurinn: „Nú er ég bara næstum kominn á ellilaun“
Staddur í sólinni Vigfús var hinn brattasti þegar Stundin náði í hann í sólinni á Spáni. Myndin er þó tekin við annað tækifæri.

Vigfús Vigfússon, sjómaður og útgerðarmaður á Hornafirði var tekjuhæsti Sunnlendingurinn á síðasta ári. Alls hafði Vigfús 221 milljónir króna í tekjur, að uppistöðu fjármagnstekjur en þær voru 202 milljónir króna á síðasta ári. Vigfús greiddi 51 milljón króna tæpa í skatt á síðast ári, þar af 44,5 milljón í fjármagnstekjuskatt.

Vigfús var skipstjóri á Dögg SU sem gerð var út af útgerðarfélaginu Ölduósi. Það félag átti Vigfús til helminga á mót konu sinni Petrínu Jónsdóttur en Fisk Seafood, dótturfyrirtæki Kaupfélags Skagfirðinga, keypti Ölduós seint á síðasta ári ásamt Dögginni á ríflega 1,8 milljarða króna.

Vigfús var hinn brattasti þegar Stundin náði sambandi við hann þar sem hann …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2021

Samtöl við skattakónga
ViðtalTekjulistinn 2021

Sam­töl við skattakónga

Þau sem eru hluti af 1 pró­sent tekju­hæstu Ís­lend­ing­un­um sam­kvæmt álagn­inga­skrá eiga marg­ar og mis­mun­andi sög­ur að baki, bæði af sigr­um og sorg­um. Stund­in ræð­ir við nokk­ur þeirra. „Svo þeg­ar ég er bú­inn að eign­ast alla þessa pen­inga núna þá kann ég ekk­ert að nota þá,“ seg­ir næst­hæsti skatt­greið­andi á land­inu. „Það má and­skot­inn vita hvað verð­ur gert við þetta,“ seg­ir skattakóng­ur að vest­an.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár