Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

OECD ráðleggur Íslendingum kolefnisskatta og grænar samgöngur

Efna­hags- og fram­fara­stofn­un Evr­ópu legg­ur til í skýrslu sinni að Ís­land geri end­ur­bæt­ur á mennta­kerf­inu, auki skil­virk­an stuðn­ing við ný­sköp­un og styrki græn­ar sam­göng­ur.

OECD ráðleggur Íslendingum kolefnisskatta og grænar samgöngur
Hjólreiðamaður OECD hvetur til fjárfestinga í innviðum fyrir grænar samgöngur. Mynd: Shutterstock

Efnahags- og samvinnustofnun Evrópu (OECD) hvetur Íslendinga til þess að leggja á græna skatta og auka útgjöld til sjálfbærra samgangna í nýrri skýrslu um hagkerfi Íslands. Stofnunin gefur út skýrslu með áherslu á Ísland á tveggja ára fresti og er að þessu sinni lögð áhersla á að hvetja íslensk yfirvöld til að lækka kolefnisfótspor Íslendinga, sem er að höfðatölu mun stærra en flestra annarra aðildarríkja þrátt fyrir ríkulegt aðgengi að sjálfbærri orku. 

„Íslensk loftslagsstefna ætti að byggja á skilvirkum kolefnissköttum samhliða fjárfestingu í kolefnislágri tækni. Tekjum af kolefnissköttum ætti að dreifa aftur til heimila og fyrirtækja,“ segir í kynningu á skýrslunni. Ein af lykiláherslum OECD fyrir Ísland er að „auka útgjöld til innviða kolefnislágra samgangna, orkuskipta og stafrænnar umbyltingar“.

Stórt kolefnisspor þrátt fyrir sjálfbæra orku

Að mati sérfræðinga stofnunarinnar „skortir forgangsröðun“ í loftslagsstefnu stjórnvalda og byggir hún að mestu á tæknilegum lausnum. Útblástur gróðurhúsalofttegunda á mann hefur staðið í stað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár