Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

OECD ráðleggur Íslendingum kolefnisskatta og grænar samgöngur

Efna­hags- og fram­fara­stofn­un Evr­ópu legg­ur til í skýrslu sinni að Ís­land geri end­ur­bæt­ur á mennta­kerf­inu, auki skil­virk­an stuðn­ing við ný­sköp­un og styrki græn­ar sam­göng­ur.

OECD ráðleggur Íslendingum kolefnisskatta og grænar samgöngur
Hjólreiðamaður OECD hvetur til fjárfestinga í innviðum fyrir grænar samgöngur. Mynd: Shutterstock

Efnahags- og samvinnustofnun Evrópu (OECD) hvetur Íslendinga til þess að leggja á græna skatta og auka útgjöld til sjálfbærra samgangna í nýrri skýrslu um hagkerfi Íslands. Stofnunin gefur út skýrslu með áherslu á Ísland á tveggja ára fresti og er að þessu sinni lögð áhersla á að hvetja íslensk yfirvöld til að lækka kolefnisfótspor Íslendinga, sem er að höfðatölu mun stærra en flestra annarra aðildarríkja þrátt fyrir ríkulegt aðgengi að sjálfbærri orku. 

„Íslensk loftslagsstefna ætti að byggja á skilvirkum kolefnissköttum samhliða fjárfestingu í kolefnislágri tækni. Tekjum af kolefnissköttum ætti að dreifa aftur til heimila og fyrirtækja,“ segir í kynningu á skýrslunni. Ein af lykiláherslum OECD fyrir Ísland er að „auka útgjöld til innviða kolefnislágra samgangna, orkuskipta og stafrænnar umbyltingar“.

Stórt kolefnisspor þrátt fyrir sjálfbæra orku

Að mati sérfræðinga stofnunarinnar „skortir forgangsröðun“ í loftslagsstefnu stjórnvalda og byggir hún að mestu á tæknilegum lausnum. Útblástur gróðurhúsalofttegunda á mann hefur staðið í stað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár