Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sérstaklega spurð um þátt Braga

Bú­ið er að taka við­töl við fjölda kvenna sem vist­að­ar voru á Laugalandi. Brynja Skúla­dótt­ir seg­ir að hún hafi ver­ið sér­stak­lega spurð um að­komu Braga Guð­brands­son­ar, fyrr­ver­andi for­stjóra Barna­vernd­ar­stofu.

Sérstaklega spurð um þátt Braga
Lýsti kerfisbundnu ofbeldi Brynja segir að hún hafi lýst í miklum smáatriðum sinni upplifun af harðræði og ofbeldi sem beitt var á meðferðarheimilinu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Vinna við rannsókn á því hvort konur sem vistaðar voru á meðferðarheimilinu Laugalandi, áður Varpholti, hafi sætt illri meðferð, andlegu eða líkamlegu ofbeldi er komin á fullt skrið. Þegar hafa verið tekin viðtöl við fjölda kvenna en alls voru um 70 manns vistuð á meðferðarheimilinu á því tímabili sem er til rannsóknar, árunum 1997 til 2007.

Tugur kvenna hefur stigið fram í Stundinni og lýst því að þær hafi verið beittar harðræði og ofbeldi á meðan þær voru vistaðar á meðferðarheimilinu. Bera þær einkum að Ingjaldur Arnþórsson, sem veitti heimilinu forstöðu á nefndum tíma, hafi beitt ofbeldinu. Þá hefur Stundin greint frá því að Bragi Guðbrandsson, þáverandi forstjóri Barnaverndarstofu, hafi oftar en einu sinni verið upplýstur um ofbeldið.

Fór að hágráta í viðtalinu

Brynja Skúladóttir er ein kvennanna sem þegar hafa farið í viðtal hjá stofnuninni. „Ég sagði frá í miklum smáatriðum og gat mjög vel lýst því kerfisbundna ofbeldi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laugaland/Varpholt

Vilja fá allt ofbeldið viðurkennt
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Vilja fá allt of­beld­ið við­ur­kennt

Kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti og Laugalandi eru ósátt­ar við þá nið­ur­stöðu að ekki séu vís­bend­ing­ar um að þar hafi ver­ið beitt al­var­legu eða kerf­is­bundnu lík­am­legu of­beldi. Vitn­is­burð­ur á þriðja tug kvenna um að svo hafi ver­ið sé að engu hafð­ur í skýrslu um rekst­ur með­ferð­ar­heim­il­is­ins.
Stelpurnar af Laugalandi skila skömminni
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Stelp­urn­ar af Laugalandi skila skömm­inni

65 börn voru vist­uð á með­ferð­ar­heim­il­inu í Varp­holti og á Laugalandi á ár­un­um 1997 til 2007. Þar voru þau beitt kerf­is­bundnu and­legu of­beldi auk þess sem fjöldi þeirra lýs­ir því að hafa ver­ið beitt lík­am­legu of­beldi. Sex­tán kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu stíga nú fram og skila skömm­inni þang­að sem hún á heima, til for­stöðu­hjóna heim­il­is­ins á þess­um tíma, starfs­fólks og barna­vernd­ar­yf­ir­valda sem brugð­ust þeim.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár