Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Verðbólgan bíður eftir túrismanum: Ásgeir segir vaxtahækkanir eitt mögulegt svar

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri rakti það í við­tali við Stund­ina hvernig ís­lenska hag­kerf­ið bíð­ur eft­ir túr­ism­an­um í kjöl­far COVID. Ás­geir sagði túr­is­mann geta hækk­að gengi krón­unn­ar og minnk­að verð­bólgu. Ann­ars þyrfti kannski að grípa til vaxta­hækk­ana. Verð­bólga mæl­ist nú í hæstu hæð­um, 4.6, og hef­ur ekki mælst hærri síð­an í fe­brú­ar 2013.

<span>Verðbólgan bíður eftir túrismanum:</span> Ásgeir segir vaxtahækkanir eitt mögulegt svar
Biðin eftir túrismanum er löng Ásgeir Jónsson rakti það í viðtalinu við Stundina í síðustu viku hvernig hagkerfið væri að bíða eftir túrismanum til að lækka verðbólguna sem nú mælist í sögulegum hæðum síðastliðin 8 ár. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði við Stundina í viðtali sem birtist í síðustu viku að einn af möguleikum Seðlabanka Íslands til að ná niður verðbólgunni í landinu væri að hækka stýrivexti. Öfugt við yfirlýsingu Seðlabanka Íslands í lok mars þá hefur verðbólgan í landinu haldið áfram að aukast þrátt fyrir spár um ætlaða lækkun og mælist nú 4,6 prósent eftir að hafa verið í 4,3 prósent í byrjun árs, í kjölfarið á mikilli gengislækkun íslensku krónunnar á síðasta ári. 

Um verðbólguna og baráttuna við hana sagði Ásgeir í viðtalinu: „Ef verðbólgan fer ekki niður þá verðum við að grípa til aðgerða eins og að hækka vexti eða að fara að toga peningana til baka sem við höfum sent út í kerfið. Það er eitthvað sem við erum alveg reiðubúnir til. Við verðum að halda verðbólgunni stöðugri.“

Verðbólgan hæst í tveimur kreppum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár