Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ríkið rukkað um verðmætin sem voru færð Auðkenni

Við­ræð­ur um kaup rík­is­ins á Auð­kenni, sem sinn­ir ra­f­ræn­um skil­ríkj­um, stranda mögu­lega á háu kaup­verði, að mati fram­kvæmda­stjóra Fé­lags at­vinnu­rek­enda. Stjórn­völd beindu al­menn­ingi í við­skipti við Auð­kenni í tengsl­um við skulda­leið­rétt­ing­una.

Ríkið rukkað um verðmætin sem voru færð Auðkenni
Skuldaleiðréttingin Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þá forsætisráðherra, kynntu skuldaleiðréttinguna árið 2014. Mynd: Pressphotos

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir það sóun á skattpeningum ef ríkið stofnar nýtt fyrirtæki í samkeppni við fyrirtækið Auðkenni til að bjóða rafræn skilríki. Hátt verð sé mögulega ástæðan ef ríkinu tekst ekki að kaupa Auðkenni, en ríkið hafi fært einkaaðilanum verðmætin í hendurnar með því að smala fólki í viðskipti við Auðkenni vegna skuldaleiðréttingarinnar.

Stundin fjallaði nýverið um fyrirhuguð kaup ríkisins á Auðkenni, sem hefur verið rekið með tapi nær allar götur síðan ríkið gerði samstarfssamning við fyrirtækið árið 2007. Framkvæmdastjóri Auðkennis starfaði hjá fjármálaráðuneytinu þegar samningurinn var gerður en réði sig í kjölfarið til fyrirtækisins. Stjórnvöld beindu síðar almenningi í viðskipti við fyrirtækið í tengslum við skuldaleiðréttinguna svokölluðu.

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ekki svarað fyrirspurn Stundarinnar um hvar samningaviðræður um kaup á Auðkenni standa. Ekki er vitað hvort eitthvað liggi fyrir um kaupverð og skilmála eða hvort ríkið muni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár