Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ríkið rukkað um verðmætin sem voru færð Auðkenni

Við­ræð­ur um kaup rík­is­ins á Auð­kenni, sem sinn­ir ra­f­ræn­um skil­ríkj­um, stranda mögu­lega á háu kaup­verði, að mati fram­kvæmda­stjóra Fé­lags at­vinnu­rek­enda. Stjórn­völd beindu al­menn­ingi í við­skipti við Auð­kenni í tengsl­um við skulda­leið­rétt­ing­una.

Ríkið rukkað um verðmætin sem voru færð Auðkenni
Skuldaleiðréttingin Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þá forsætisráðherra, kynntu skuldaleiðréttinguna árið 2014. Mynd: Pressphotos

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir það sóun á skattpeningum ef ríkið stofnar nýtt fyrirtæki í samkeppni við fyrirtækið Auðkenni til að bjóða rafræn skilríki. Hátt verð sé mögulega ástæðan ef ríkinu tekst ekki að kaupa Auðkenni, en ríkið hafi fært einkaaðilanum verðmætin í hendurnar með því að smala fólki í viðskipti við Auðkenni vegna skuldaleiðréttingarinnar.

Stundin fjallaði nýverið um fyrirhuguð kaup ríkisins á Auðkenni, sem hefur verið rekið með tapi nær allar götur síðan ríkið gerði samstarfssamning við fyrirtækið árið 2007. Framkvæmdastjóri Auðkennis starfaði hjá fjármálaráðuneytinu þegar samningurinn var gerður en réði sig í kjölfarið til fyrirtækisins. Stjórnvöld beindu síðar almenningi í viðskipti við fyrirtækið í tengslum við skuldaleiðréttinguna svokölluðu.

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ekki svarað fyrirspurn Stundarinnar um hvar samningaviðræður um kaup á Auðkenni standa. Ekki er vitað hvort eitthvað liggi fyrir um kaupverð og skilmála eða hvort ríkið muni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár