Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ríkið rukkað um verðmætin sem voru færð Auðkenni

Við­ræð­ur um kaup rík­is­ins á Auð­kenni, sem sinn­ir ra­f­ræn­um skil­ríkj­um, stranda mögu­lega á háu kaup­verði, að mati fram­kvæmda­stjóra Fé­lags at­vinnu­rek­enda. Stjórn­völd beindu al­menn­ingi í við­skipti við Auð­kenni í tengsl­um við skulda­leið­rétt­ing­una.

Ríkið rukkað um verðmætin sem voru færð Auðkenni
Skuldaleiðréttingin Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þá forsætisráðherra, kynntu skuldaleiðréttinguna árið 2014. Mynd: Pressphotos

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir það sóun á skattpeningum ef ríkið stofnar nýtt fyrirtæki í samkeppni við fyrirtækið Auðkenni til að bjóða rafræn skilríki. Hátt verð sé mögulega ástæðan ef ríkinu tekst ekki að kaupa Auðkenni, en ríkið hafi fært einkaaðilanum verðmætin í hendurnar með því að smala fólki í viðskipti við Auðkenni vegna skuldaleiðréttingarinnar.

Stundin fjallaði nýverið um fyrirhuguð kaup ríkisins á Auðkenni, sem hefur verið rekið með tapi nær allar götur síðan ríkið gerði samstarfssamning við fyrirtækið árið 2007. Framkvæmdastjóri Auðkennis starfaði hjá fjármálaráðuneytinu þegar samningurinn var gerður en réði sig í kjölfarið til fyrirtækisins. Stjórnvöld beindu síðar almenningi í viðskipti við fyrirtækið í tengslum við skuldaleiðréttinguna svokölluðu.

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ekki svarað fyrirspurn Stundarinnar um hvar samningaviðræður um kaup á Auðkenni standa. Ekki er vitað hvort eitthvað liggi fyrir um kaupverð og skilmála eða hvort ríkið muni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár