Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Félag Róberts Wessmann kaupir gamla Borgarbókasafnið af fyrirtæki í eigu félags í skattaskjólinu Cayman

Fé­lag í meiri­hluta­eigu Ró­berts Wessman hef­ur eign­ast rúm­lega 700 fer­metra hús­ið í Þing­holts­stræti sem áð­ur hýsti gamla Borg­ar­bóka­safn­ið. Hús­ið er nú veð­sett fyri­ir tæp­lega 1.400 millj­óna króna lán­um fé­laga Ró­berts. Áð­ur var hús­ið í eigu fé­lags hægri hand­ar Ró­berts hjá Al­vo­gen, Árna Harð­ar­son­ar og starfs­manns Al­vo­gen í Banda­ríkj­un­um Di­vya C Patel.

Félag Róberts Wessmann kaupir gamla Borgarbókasafnið af fyrirtæki í eigu félags í skattaskjólinu Cayman
Átti að verða heimili Róberts Húsið í Þingholtsstræti átti að verða heimili Róberts Wessman þó það hafi, að sögn, verið í eigu bandarísks fjárfestis í gegnum félag í skattaskjólinu Cayman.

Félag í eigu Róberts Wessman, forstjóra samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen, hefur keypt húsið í Þingholtsstræti, sem hýsti Borgarbókasafn Reykjavíkur til margra ára, af íslensku eignarhaldsfélagi sem er í eigu undirmanns hans hjá lyfjafyrirtækinu Alvogen, Árna Harðarsyni, og starfsmanni Alvogen í Bandaríkjunum, Divya C Patel. Félagið sem kaupir húsið heitir Þ29 ehf.

Eignarhaldsfélagið sem á meirihluta í íslenska félaginu sem selur húsið heitir Aztiq Cayman og er skráð í skattaskjólinu Cayman-eyjum. Kaupverðið er 410 milljónir króna. 

Í svörum frá Láru Ómarsdóttur, upplýsingafulltrúa fjárfestingarfélags Róberts Wessmann, Aztiq, kemur fram að félagið sem kaupir húsið sé í eigu eignarhaldsfélags í eigu Róberts sem heitir Hrjáf ehf.  Þ29 ehf. var áður í eigu undirmanns Róberts hjá Alvogen, Jóhanns Guðlaugs Jóhannssonar, og er hann ennþá skráður eigandi félagsins í fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra.

Lára segir að þessar upplýsingar um eignarhald Jóhanns séu ekki réttar þar sem þær hafi ekki verið uppfærðar: „Hrjáf er í eigu Aztiq og þannig undir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Leyndarmál Róberts Wessman og lyfjaverksmiðjan í Vatnsmýrinni
Úttekt

Leynd­ar­mál Ró­berts Wessman og lyfja­verk­smiðj­an í Vatns­mýr­inni

Fjár­fest­ir­inn Ró­bert Wessman, stofn­andi Al­vo­gen og Al­votech, boð­ar að fyr­ir­tæki hans geti skap­að um 20 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu Ís­lands inn­an nokk­urra ára. Al­votech rek­ur lyfja­verk­smiðju á há­skóla­svæð­inu sem er und­ir­fjármögnð og hef­ur Ró­bert reynt að fá líf­eyr­is­sjóð­ina að rekstri henn­ar í mörg ár en án ár­ang­urs hing­að til. Rekstr­ar­kostn­að­ur Al­votech er um 1,3 millj­arð­ar á mán­uði. Sam­tím­is hef­ur Ró­bert stund­að það að kaupa um­fjall­an­ir um sig í er­lend­um fjöl­miðl­um og Har­vard-há­skóla til að styrkja ímynd sína og Al­vo­gen og Al­votech til að auka lík­urn­ar á því að fyr­ir­ætlan­ir hans er­lend­is og í Vatns­mýr­inni gangi upp.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár