Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Félag Róberts Wessmann kaupir gamla Borgarbókasafnið af fyrirtæki í eigu félags í skattaskjólinu Cayman

Fé­lag í meiri­hluta­eigu Ró­berts Wessman hef­ur eign­ast rúm­lega 700 fer­metra hús­ið í Þing­holts­stræti sem áð­ur hýsti gamla Borg­ar­bóka­safn­ið. Hús­ið er nú veð­sett fyri­ir tæp­lega 1.400 millj­óna króna lán­um fé­laga Ró­berts. Áð­ur var hús­ið í eigu fé­lags hægri hand­ar Ró­berts hjá Al­vo­gen, Árna Harð­ar­son­ar og starfs­manns Al­vo­gen í Banda­ríkj­un­um Di­vya C Patel.

Félag Róberts Wessmann kaupir gamla Borgarbókasafnið af fyrirtæki í eigu félags í skattaskjólinu Cayman
Átti að verða heimili Róberts Húsið í Þingholtsstræti átti að verða heimili Róberts Wessman þó það hafi, að sögn, verið í eigu bandarísks fjárfestis í gegnum félag í skattaskjólinu Cayman.

Félag í eigu Róberts Wessman, forstjóra samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen, hefur keypt húsið í Þingholtsstræti, sem hýsti Borgarbókasafn Reykjavíkur til margra ára, af íslensku eignarhaldsfélagi sem er í eigu undirmanns hans hjá lyfjafyrirtækinu Alvogen, Árna Harðarsyni, og starfsmanni Alvogen í Bandaríkjunum, Divya C Patel. Félagið sem kaupir húsið heitir Þ29 ehf.

Eignarhaldsfélagið sem á meirihluta í íslenska félaginu sem selur húsið heitir Aztiq Cayman og er skráð í skattaskjólinu Cayman-eyjum. Kaupverðið er 410 milljónir króna. 

Í svörum frá Láru Ómarsdóttur, upplýsingafulltrúa fjárfestingarfélags Róberts Wessmann, Aztiq, kemur fram að félagið sem kaupir húsið sé í eigu eignarhaldsfélags í eigu Róberts sem heitir Hrjáf ehf.  Þ29 ehf. var áður í eigu undirmanns Róberts hjá Alvogen, Jóhanns Guðlaugs Jóhannssonar, og er hann ennþá skráður eigandi félagsins í fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra.

Lára segir að þessar upplýsingar um eignarhald Jóhanns séu ekki réttar þar sem þær hafi ekki verið uppfærðar: „Hrjáf er í eigu Aztiq og þannig undir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Leyndarmál Róberts Wessman og lyfjaverksmiðjan í Vatnsmýrinni
Úttekt

Leynd­ar­mál Ró­berts Wessman og lyfja­verk­smiðj­an í Vatns­mýr­inni

Fjár­fest­ir­inn Ró­bert Wessman, stofn­andi Al­vo­gen og Al­votech, boð­ar að fyr­ir­tæki hans geti skap­að um 20 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu Ís­lands inn­an nokk­urra ára. Al­votech rek­ur lyfja­verk­smiðju á há­skóla­svæð­inu sem er und­ir­fjármögnð og hef­ur Ró­bert reynt að fá líf­eyr­is­sjóð­ina að rekstri henn­ar í mörg ár en án ár­ang­urs hing­að til. Rekstr­ar­kostn­að­ur Al­votech er um 1,3 millj­arð­ar á mán­uði. Sam­tím­is hef­ur Ró­bert stund­að það að kaupa um­fjall­an­ir um sig í er­lend­um fjöl­miðl­um og Har­vard-há­skóla til að styrkja ímynd sína og Al­vo­gen og Al­votech til að auka lík­urn­ar á því að fyr­ir­ætlan­ir hans er­lend­is og í Vatns­mýr­inni gangi upp.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár