Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Barnalæknir vill ræða vaxandi offitu meðal barna

Offita er að aukast aft­ur hjá ís­lensk­um börn­um. Tryggvi Helga­son barna­lækn­ir hef­ur reynt að fá yf­ir­völd til að mæta far­aldr­in­um. Hann seg­ir að kostn­að­ur­inn muni koma fram seinna ef ekk­ert er að gert.

Offita á Íslandi er mikið vandamál, en samkvæmt Efnahags- og framfarastofnun Evrópu tróna Íslendingar á toppnum á lista yfir hlutfallslegan fjölda fólks í ofþyngd. Um það bil 27% þjóðarinnar falla undir þann hóp. Stundin ræddi við Tryggva Helgason, barnalækni og sérfræðing í offitu barna, um þá þróun sem hefur átt sér stað undanfarna áratugi hér á landi, en offita hjá börnum á Íslandi hefur aukist verulega undanfarin 40 ár.  Í dag eru um 6,5 prósent barna sem glíma við offitu og í sumum landshlutum er hlutfall barna sem glíma við offitu allt að 10 prósent.

Tryggvi segir að vandamálið hafi vaxið mjög hratt frá um 1980 til ársins 2000, en þá hafi vöxturinn verið mestur.

Hvernig hefur þyngd barna breyst á Íslandi undanfarna áratugi?

„Þetta er nokkurra áratuga þróun. Í marga áratugi var það þannig að um 1% íslenskra barna mældust með offitu. Frá um 1980 hefur þyngd barna verið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár