Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Barnalæknir vill ræða vaxandi offitu meðal barna

Offita er að aukast aft­ur hjá ís­lensk­um börn­um. Tryggvi Helga­son barna­lækn­ir hef­ur reynt að fá yf­ir­völd til að mæta far­aldr­in­um. Hann seg­ir að kostn­að­ur­inn muni koma fram seinna ef ekk­ert er að gert.

Offita á Íslandi er mikið vandamál, en samkvæmt Efnahags- og framfarastofnun Evrópu tróna Íslendingar á toppnum á lista yfir hlutfallslegan fjölda fólks í ofþyngd. Um það bil 27% þjóðarinnar falla undir þann hóp. Stundin ræddi við Tryggva Helgason, barnalækni og sérfræðing í offitu barna, um þá þróun sem hefur átt sér stað undanfarna áratugi hér á landi, en offita hjá börnum á Íslandi hefur aukist verulega undanfarin 40 ár.  Í dag eru um 6,5 prósent barna sem glíma við offitu og í sumum landshlutum er hlutfall barna sem glíma við offitu allt að 10 prósent.

Tryggvi segir að vandamálið hafi vaxið mjög hratt frá um 1980 til ársins 2000, en þá hafi vöxturinn verið mestur.

Hvernig hefur þyngd barna breyst á Íslandi undanfarna áratugi?

„Þetta er nokkurra áratuga þróun. Í marga áratugi var það þannig að um 1% íslenskra barna mældust með offitu. Frá um 1980 hefur þyngd barna verið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár