Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Gagnrýna kostnaðinn við bílastæða-app

Allt að 95 krón­ur leggj­ast of­an á hvert bíla­stæða­gjald ef Ea­syPark app­ið er not­að í stað stöðu­mæla. Borg­ar­full­trú­ar segja þetta búa til vanda­mál og kostn­að fyr­ir not­end­ur.

Gagnrýna kostnaðinn við bílastæða-app
Stöðumælir Nokkur fyrirtæki eru með samning til að veita þjónustu um greiðslur með appi. Mynd: Davíð Þór

Borgarfulltrúar minnihlutans gagnrýna það aukagjald sem notendur bílastæða Reykjavíkur greiða þegar borgað er með appi í stað mæla Bílastæðasjóðs. Allt að 95 krónur leggjast ofan á bílastæðagjaldið sé EasyPark appið notað til að greiða bílastæðagjöld í stað mælanna.

EasyPark, alþjóðlegt fyrirtæki sem sinnir tæknilausnum í bílastæðamálum í yfir 2.200 borgum, keypti Leggja-appið af fyrirtækinu Já í lok árs 2019. Já hafði áður keypt appið á 60 milljónir króna árið 2017 af því sem ráða má af ársreikningum. Síðan þá hafa bæst við samkeppnisaðilar sem Bílastæðasjóður hefur gert samninga við, en stofnunin hefur ekki haft til skoðunar að hanna eigið app.

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, og Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sendu hvor sína fyrirspurnina um málið og voru umsagnir um þær lagðar fyrir á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur í gær.

Í svörunum frá skrifstofu samgöngustjóra og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
5
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár