Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Gagnrýna kostnaðinn við bílastæða-app

Allt að 95 krón­ur leggj­ast of­an á hvert bíla­stæða­gjald ef Ea­syPark app­ið er not­að í stað stöðu­mæla. Borg­ar­full­trú­ar segja þetta búa til vanda­mál og kostn­að fyr­ir not­end­ur.

Gagnrýna kostnaðinn við bílastæða-app
Stöðumælir Nokkur fyrirtæki eru með samning til að veita þjónustu um greiðslur með appi. Mynd: Davíð Þór

Borgarfulltrúar minnihlutans gagnrýna það aukagjald sem notendur bílastæða Reykjavíkur greiða þegar borgað er með appi í stað mæla Bílastæðasjóðs. Allt að 95 krónur leggjast ofan á bílastæðagjaldið sé EasyPark appið notað til að greiða bílastæðagjöld í stað mælanna.

EasyPark, alþjóðlegt fyrirtæki sem sinnir tæknilausnum í bílastæðamálum í yfir 2.200 borgum, keypti Leggja-appið af fyrirtækinu Já í lok árs 2019. Já hafði áður keypt appið á 60 milljónir króna árið 2017 af því sem ráða má af ársreikningum. Síðan þá hafa bæst við samkeppnisaðilar sem Bílastæðasjóður hefur gert samninga við, en stofnunin hefur ekki haft til skoðunar að hanna eigið app.

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, og Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sendu hvor sína fyrirspurnina um málið og voru umsagnir um þær lagðar fyrir á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur í gær.

Í svörunum frá skrifstofu samgöngustjóra og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár