Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Gagnrýna kostnaðinn við bílastæða-app

Allt að 95 krón­ur leggj­ast of­an á hvert bíla­stæða­gjald ef Ea­syPark app­ið er not­að í stað stöðu­mæla. Borg­ar­full­trú­ar segja þetta búa til vanda­mál og kostn­að fyr­ir not­end­ur.

Gagnrýna kostnaðinn við bílastæða-app
Stöðumælir Nokkur fyrirtæki eru með samning til að veita þjónustu um greiðslur með appi. Mynd: Davíð Þór

Borgarfulltrúar minnihlutans gagnrýna það aukagjald sem notendur bílastæða Reykjavíkur greiða þegar borgað er með appi í stað mæla Bílastæðasjóðs. Allt að 95 krónur leggjast ofan á bílastæðagjaldið sé EasyPark appið notað til að greiða bílastæðagjöld í stað mælanna.

EasyPark, alþjóðlegt fyrirtæki sem sinnir tæknilausnum í bílastæðamálum í yfir 2.200 borgum, keypti Leggja-appið af fyrirtækinu Já í lok árs 2019. Já hafði áður keypt appið á 60 milljónir króna árið 2017 af því sem ráða má af ársreikningum. Síðan þá hafa bæst við samkeppnisaðilar sem Bílastæðasjóður hefur gert samninga við, en stofnunin hefur ekki haft til skoðunar að hanna eigið app.

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, og Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sendu hvor sína fyrirspurnina um málið og voru umsagnir um þær lagðar fyrir á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur í gær.

Í svörunum frá skrifstofu samgöngustjóra og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár