Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Epísk endurvinnsla um 20 ára samsærið gegn Jóni Ásgeiri

Bók Ein­ars Kára­son­ar um Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er bæði varn­ar- og sókn­ar­rit þar sem fjár­fest­ir­inn ber af sér sak­ir og sótt er gegn ætl­uð­um and­stæð­ing­um hans.. Bók­in er ein­hliða og gagn­rýn­is­lít­il frá­sögn um bar­áttu góðs og ills þar sem við­mæl­end­ur eru flest­ir þekkt­ir stuðn­ings­menn sögu­hetj­unn­ar.

Epísk endurvinnsla um 20 ára samsærið gegn Jóni Ásgeiri
Endurvinnsla með epísku ívafi Flest af því sem kemur fram í í málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar eftir Einar Kárason er endurtekið efni enda hefur Jón Ásgeir oftsinnis látið í sér heyra í gegnum árin og sagt sína hlið. Einar setur vörn hans hins vegar í heildstæðan búning með epískum hætti. Mynd: Skeljungur / Hörður Sveinsson

Einar Kárason rithöfundur telur að ýmislegt í sögu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar athafnamanns minni á mál franska gyðingsins Alfreds Dreyfus sem var „ofsóttur af yfirvöldum“ í Frakklandi undir lok nítjándu aldar. Dreyfus var hermaður sem ranglega var sakaður um njósnir fyrir þýska keisaradæmið og dæmdur til fangelsisvistar á eyju í Suður-Ameríku.

Einar nefnir Dreyfus-málið í innganginum að nýrri bók sinni um Jón Ásgeir, Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Einn þekktasti rithöfundur Frakka á þeim tíma, Emile Zola, skrifaði fræga varnargrein fyrir Dreyfus sem bar yfirskriftina „Ég ásaka“. Inntakið í greininni var að mál Dreyfusar snerist um gyðingahatur. 

Á endanum var Dreyfus hreinsaður af ásökunum og ákæru  -  málið hafði þá leitt til mikilla deilna í frönsku samfélagi - rétt eins og Jón Ásgeir hefur gert eftir að hafa sætt ofsóknum ríkisvaldsins á Íslandi í 20 ár að mati Einars. Rótin að þessari áratugalöngu atlögu íslenska ríkisins að Jóni Ásgeiri og Baugi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
3
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár