Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Epísk endurvinnsla um 20 ára samsærið gegn Jóni Ásgeiri

Bók Ein­ars Kára­son­ar um Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er bæði varn­ar- og sókn­ar­rit þar sem fjár­fest­ir­inn ber af sér sak­ir og sótt er gegn ætl­uð­um and­stæð­ing­um hans.. Bók­in er ein­hliða og gagn­rýn­is­lít­il frá­sögn um bar­áttu góðs og ills þar sem við­mæl­end­ur eru flest­ir þekkt­ir stuðn­ings­menn sögu­hetj­unn­ar.

Epísk endurvinnsla um 20 ára samsærið gegn Jóni Ásgeiri
Endurvinnsla með epísku ívafi Flest af því sem kemur fram í í málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar eftir Einar Kárason er endurtekið efni enda hefur Jón Ásgeir oftsinnis látið í sér heyra í gegnum árin og sagt sína hlið. Einar setur vörn hans hins vegar í heildstæðan búning með epískum hætti. Mynd: Skeljungur / Hörður Sveinsson

Einar Kárason rithöfundur telur að ýmislegt í sögu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar athafnamanns minni á mál franska gyðingsins Alfreds Dreyfus sem var „ofsóttur af yfirvöldum“ í Frakklandi undir lok nítjándu aldar. Dreyfus var hermaður sem ranglega var sakaður um njósnir fyrir þýska keisaradæmið og dæmdur til fangelsisvistar á eyju í Suður-Ameríku.

Einar nefnir Dreyfus-málið í innganginum að nýrri bók sinni um Jón Ásgeir, Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Einn þekktasti rithöfundur Frakka á þeim tíma, Emile Zola, skrifaði fræga varnargrein fyrir Dreyfus sem bar yfirskriftina „Ég ásaka“. Inntakið í greininni var að mál Dreyfusar snerist um gyðingahatur. 

Á endanum var Dreyfus hreinsaður af ásökunum og ákæru  -  málið hafði þá leitt til mikilla deilna í frönsku samfélagi - rétt eins og Jón Ásgeir hefur gert eftir að hafa sætt ofsóknum ríkisvaldsins á Íslandi í 20 ár að mati Einars. Rótin að þessari áratugalöngu atlögu íslenska ríkisins að Jóni Ásgeiri og Baugi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár