Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Dauðinn veitir manni þolinmæði

Karólína Helga Sím­on­ar­dótt­ir var enn í sorg­ar­ferli vegna föð­ur­missis þeg­ar eig­in­mað­ur henn­ar varð bráð­kvadd­ur á sama ári. Sorg­in kenndi henni að taka líf­inu með æðru­leysi, enda ráði fólk ör­lög­um sín­um ekki sjálft.

Dauðinn veitir manni þolinmæði

Karólína Helga Símonardóttir, eða Helga eins og hún er vanalega kölluð, er 36 ára gömul og kennir félagsvísindi við Kvennaskólann í Reykjavík. Í janúar 2017 lést faðir hennar eftir langa baráttu við krabbamein. Í apríl sama ár lést eiginmaður hennar skyndilega, aðeins 35 ára gamall. Helga segir erfitt að lýsa þessari upplifun. „Þú ert allt í einu mætt í einhvern ólgusjó, eða storm. Þannig er því oft lýst. Aðdragandinn er ólíkur í þessum tilfellum. Pabbi var búinn að glíma við krabbamein í einhvern tíma og maður vissi svo sem að baráttunni færi að ljúka. Svo missi ég manninn minn skyndilega. Þá er eins og maður verði fyrir höggi. Lífið þitt hrynur á þeirri sekúndu sem maður fær fréttirnar,“ segir hún. 

Sorgin markaði Helgu djúpt, en hún var fljót að sækja sér hjálp hjá samtökum fyrir fólk sem hefur upplifað slíkan missi. Í dag er hún í stjórn Ljónshjarta, samtaka …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dauðans óvissa eykst

Veturinn kom þennan dag
ViðtalDauðans óvissa eykst

Vet­ur­inn kom þenn­an dag

Á hálfu ári missti Guð­laug Guð­munda Ingi­björg Berg­sveins­dótt­ir móð­ur sína, ömmu og afa. Fleiri áföll héldu áfram að hlað­ast upp í lífi henn­ar en þrátt fyr­ir það sagði lækn­ir henni, þeg­ar hún loks leit­aði að­stoð­ar, að hún væri ekki að kljást við þung­lyndi því hún hefði svo margt fyr­ir stafni. Nú þeg­ar þrjú ár eru lið­in síð­an áföll­in riðu yf­ir er hún enn með höf­uð­ið fast í hand­bremsu, eins og hún lýs­ir því sjálf.
„Við syrgjum af því að við elskum“
ViðtalDauðans óvissa eykst

„Við syrgj­um af því að við elsk­um“

Ótíma­bær dauðs­föll geta reynst að­stand­end­um erf­ið og ýft upp til­finn­ing­ar á borð við reiði, að sögn sál­fræð­ings sem sér­hæf­ir sig í að­stoð við syrgj­end­ur. Hún legg­ur áherslu á mik­il­vægi sam­skipta og var­ar við „ráða­góða ró­bótn­um“. Ótti við dauð­ann er stund­um fylgi­fisk­ur kvíðarösk­un­ar og Covid-19 far­ald­ur­inn get­ur gert hana erf­ið­ari.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
5
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár