Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Stjórnarþingmenn styðja ekki áherslumál Vinstri grænna

Fjöldi stjórn­ar­þing­manna úr Fram­sókn­ar­flokki og Sjálf­stæð­is­flokki styðja ekki frum­varp Guð­mund­ar Inga Guð­brands­son­ar, um­hverf­is­ráð­herra og vara­for­manns Vinstri grænna, um há­lend­is­þjóð­garð.

Stjórnarþingmenn styðja ekki áherslumál Vinstri grænna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson Umhverfis- og auðlindaráðherra fullyrðir að málið njóti stuðnings innan ríkisstjórnarinnar, en þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks gera marga fyrirvara við það.

Ekki er nægur stuðningur meðal stjórnarþingmanna við stofnun hálendisþjóðgarðs til þess að tryggja málinu meirihlutastuðning á Alþingi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra segir málið njóta stuðnings í ríkisstjórn, en það var fremst í umhverfiskafla stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og hefur verið áherslumál Vinstri grænna.

Ljóst er að Njáll Trausti Friðbertsson, Ásmundur Friðriksson, Páll Magnússon, Óli Björn Kárason og Jón Gunnarsson, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, hafa lýst efasemdum eða jafnvel fullri andstöðu við frumvarpið. Sá síðastnefndi, sem gegnir embætti ritara Sjálfstæðisflokksins, hefur fullyrt að það verði ekki afgreitt þennan síðasta þingvetur ríkisstjórnarinnar. „Hverju erum við að fórna með því að loka á alla aðra mögu­lega nýt­ingu á hálend­in­u?“ skrifaði hann í Voga, árlegt rit sjálfstæðismanna í Kópavogi.

Jón GunnarssonRitari Sjálfstæðisflokks útilokar að málið nái í gegn í vetur.

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að samtalið um málið hafi mistekist og ekki hafi tekist að vinna því fylgi meðal …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hálendisþjóðgarður

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
5
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár