Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Skattleggja þá staðreynd að við förum á blæðingar“

Tvær stúlk­ur í Lang­holts­skóla skora á stjórn­völd að fella nið­ur skatta á tíða­vör­um og tryggja ungu fólki þær í skól­um og fé­lags­mið­stöðv­um án end­ur­gjalds. Þær hafa sent inn um­sögn um fjár­laga­frum­varp­ið og segja stjórn­völd græða á ein­stak­ling­um sem fara á blæð­ing­ar.

Anna María Allawawi Sonde og Saga María Sæþórsdóttir Stúlkurnar hafa bent bæði Reykjavíkurborg og Alþingi á kostnaðinn sem leggst á ungt fólk vegna tíðarvara.

Anna María Allawawi Sonde, 14 ára, og Saga María Sæþórsdóttir, 15 ára, vilja að Alþingi felli niður skatt á tíðavörum og að ungu fólki verði boðið upp á fríar tíðavörur í skólum og félagsmiðstöðvum. Þær sendu inn umsögn við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar með áskorun á Alþingi og vilja að Ísland verði til fyrirmyndar fyrir önnur lönd í þessum efnum.

„Spurning okkar til Alþingis er bara hvort ykkur finnist réttlátt að það sé verið að skattleggja þá staðreynd að við förum á blæðingar,“ segir Anna María. „Og fjárhagsleg staða foreldra á ekki að koma niður á ungum stelpum og ungu fólki.“

Anna María og Saga María eru báðar í Langholtsskóla og spratt barátta þeirra upp úr verkefni sem Anna María var að vinna í skólanum um „bleika skattinn“ svokallaða, en þar til nýlega voru getnaðarvarnir og tíðavörur skattlagðar á efra þrepi virðisaukaskatts. Hafa þær nú verið færðar í neðra þrepið og bera …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár