Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Skattleggja þá staðreynd að við förum á blæðingar“

Tvær stúlk­ur í Lang­holts­skóla skora á stjórn­völd að fella nið­ur skatta á tíða­vör­um og tryggja ungu fólki þær í skól­um og fé­lags­mið­stöðv­um án end­ur­gjalds. Þær hafa sent inn um­sögn um fjár­laga­frum­varp­ið og segja stjórn­völd græða á ein­stak­ling­um sem fara á blæð­ing­ar.

Anna María Allawawi Sonde og Saga María Sæþórsdóttir Stúlkurnar hafa bent bæði Reykjavíkurborg og Alþingi á kostnaðinn sem leggst á ungt fólk vegna tíðarvara.

Anna María Allawawi Sonde, 14 ára, og Saga María Sæþórsdóttir, 15 ára, vilja að Alþingi felli niður skatt á tíðavörum og að ungu fólki verði boðið upp á fríar tíðavörur í skólum og félagsmiðstöðvum. Þær sendu inn umsögn við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar með áskorun á Alþingi og vilja að Ísland verði til fyrirmyndar fyrir önnur lönd í þessum efnum.

„Spurning okkar til Alþingis er bara hvort ykkur finnist réttlátt að það sé verið að skattleggja þá staðreynd að við förum á blæðingar,“ segir Anna María. „Og fjárhagsleg staða foreldra á ekki að koma niður á ungum stelpum og ungu fólki.“

Anna María og Saga María eru báðar í Langholtsskóla og spratt barátta þeirra upp úr verkefni sem Anna María var að vinna í skólanum um „bleika skattinn“ svokallaða, en þar til nýlega voru getnaðarvarnir og tíðavörur skattlagðar á efra þrepi virðisaukaskatts. Hafa þær nú verið færðar í neðra þrepið og bera …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár