Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kaldi þolir vel kulda

Finn­ur Kaldi Jök­uls­son hef­ur stund­um velt því fyr­ir sér að verða jökla­leið­sögu­mað­ur til að standa und­ir nafni. Það myndi líka að sumu leyti henta hon­um vel enda er hann við­kvæm­ur fyr­ir hita.

Kaldi þolir vel kulda
Fékk nafnið frá langaafa sínum Finnur Kaldi heitir eftir skáldanafni langaaf síns, Jóns kalda frá Kaldaðarnesi. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Kalda-nafnið kemur frá langafa mínum. Þetta er ekki ættarnafn heldur tók hann það upp sem skáldanafn. Langafi minn var sem sagt Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, rithöfundur og þýðandi, sem kallaði sig Jón kaldi frá Kaldaðarnesi og ég er skírður þessu nafni eftir honum. Ég er stoltur af nafninu og ánægður með það en það kemur fyrir að fólk trúi mér ekki þegar ég kynni mig, það heldur að ég sé bara að gera grín en svo er auðvitað ekki, ég heiti bara Finnur Kaldi Jökulsson. Það hefur samt ekki bakað mér nein vandræði, nema kannski einhver skemmtileg vandræði. Ég er í námi í Listaháskólanum og stunda mína list og kannski mun nafnið hjálpa til við að koma mér á framfæri, það er auðvitað eftirminnilegt. Ég merki alltaf mín verk Finnur Kaldi, en list er auðvitað ekki bara nafnið, maður verður að geta eitthvað og gera eitthvað.

Maður heyrir stundum brandara um fólk sem er starfandi í einhverjum starfsgreinum sem passa við nöfnin þeirra. Ég hef stundum hugsað um að það væri gaman að vera jöklaleiðsögumaður, bara út af nafninu mínu. Það gæti líka hentað mér vel, ég er mjög viðkvæmur fyrir hita en þoli vel kulda, það er kannski tengt nafninu.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
5
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár