Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ferðaðist um Ameríku á húsbíl í áratug

Eggert Ólafs­son keypti sér stór­an hús­bíl úti í Am­er­íku og tók upp­safn­aða yf­ir­vinnu út í frí­um til að ferð­ast á hon­um. Það gerði hann í og með til að halda sem mestu sam­bandi við börn og barna­börn sem þar bjuggu.

Ferðaðist um Ameríku á húsbíl í áratug
Ameríka er ansi stór Eggert ferðaðist mjög víða um Norður-Ameríku á húsbílnum, með fjölskyldu sinni. Hann segist þó ekki hafa komið alls staðar enda sé álfan víðáttumikil. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég átti stóran húsbíl um margra ára skeið úti í Ameríku. Ég bjó sjálfur úti í Bandaríkjunum en það var eftir að ég flutti heim sem ég keypti mér húsbílinn, ætli það hafi ekki verið tíu ár sem ég átti hann þar úti. Ég gat tekið út yfirvinnuna mína í fríum, ég vann sem flugvirki og það var ansi drjúg yfirvinna svo ég hafði tök á að ferðast mikið um Bandaríkin þess vegna.

Þetta var svona húsbíll eins og sést í bíómyndunum, stofa, eldhús, bað og svefnherbergi. Svo var ég með fólksbíl sem ég gat hengt aftan á húsbílinn, framdekkin voru þá bara tekin upp og hann dreginn á eftir. Þannig keyrði maður þar til komið var á stæði fyrir húsbílinn, þá lagði ég honum og svo ferðuðumst við um á minni bílnum út frá því.

Ég á tvö börn úti í Bandaríkjunum og barnabörn og þau komu oftar en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár