Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ferðaðist um Ameríku á húsbíl í áratug

Eggert Ólafs­son keypti sér stór­an hús­bíl úti í Am­er­íku og tók upp­safn­aða yf­ir­vinnu út í frí­um til að ferð­ast á hon­um. Það gerði hann í og með til að halda sem mestu sam­bandi við börn og barna­börn sem þar bjuggu.

Ferðaðist um Ameríku á húsbíl í áratug
Ameríka er ansi stór Eggert ferðaðist mjög víða um Norður-Ameríku á húsbílnum, með fjölskyldu sinni. Hann segist þó ekki hafa komið alls staðar enda sé álfan víðáttumikil. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég átti stóran húsbíl um margra ára skeið úti í Ameríku. Ég bjó sjálfur úti í Bandaríkjunum en það var eftir að ég flutti heim sem ég keypti mér húsbílinn, ætli það hafi ekki verið tíu ár sem ég átti hann þar úti. Ég gat tekið út yfirvinnuna mína í fríum, ég vann sem flugvirki og það var ansi drjúg yfirvinna svo ég hafði tök á að ferðast mikið um Bandaríkin þess vegna.

Þetta var svona húsbíll eins og sést í bíómyndunum, stofa, eldhús, bað og svefnherbergi. Svo var ég með fólksbíl sem ég gat hengt aftan á húsbílinn, framdekkin voru þá bara tekin upp og hann dreginn á eftir. Þannig keyrði maður þar til komið var á stæði fyrir húsbílinn, þá lagði ég honum og svo ferðuðumst við um á minni bílnum út frá því.

Ég á tvö börn úti í Bandaríkjunum og barnabörn og þau komu oftar en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár