Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Segir sendiherrann hafa lagt sig í einelti eftir gleðigönguna

Mar­grét Adams­dótt­ir, sem starf­aði í pólska sendi­ráð­inu á Ís­landi, seg­ir Ger­ard Pokruszyński sendi­herra hafa kall­að nafn­tog­aða diplómata niðr­andi orð­um um sam­kyn­hneigða, með­al ann­ars Ingi­björgu Sól­rúnu Gísla­dótt­ur. Sér hafi ver­ið mis­mun­að fyr­ir trú­ar­skoð­an­ir og fyr­ir að hafa birt mynd­ir af sér á Hinseg­in dög­um.

Segir sendiherrann hafa lagt sig í einelti eftir gleðigönguna
Margrét Adamsdóttir Fyrrverandi starfsmaður sendiráðsins segir að sendiherra mismuni starfsmönnum fylgi þeir honum ekki að málum. Mynd: Owen Fiene

Fyrrverandi starfsmaður sendiráðs Póllands á Íslandi segir að Gerard Pokruszyński sendiherra tali með niðrandi hætti um samkynhneigða og hafi gert henni lífið leitt í starfi eftir að hún var viðstödd gleðigöngu Hinsegin daga. Mál hennar er í ferli hjá utanríkisráðuneyti Póllands.

Styr hefur staðið um störf sendiherrans að undanförnu. Þrír starfsmenn hafa nýverið yfirgefið sendiráðið, en 14. júlí var Jakub Pilch ræðismanni sagt upp án fyrirvara. Mótmæltu ýmis félagasamtök Pólverja á Íslandi ákvörðuninni og segja forsvarsmenn þeirra sendiherrann hafa öskrað á sig og neitað að taka við bréfi um málið.

Margrét Adamsdóttir, sem sagði upp hjá sendráðinu í vor, segist ekki geta sagt til af hverju Pilch og annar starfsmaður séu ekki lengur að störfum. Hún segir hins vegar andrúmsloftið hafa breyst eftir að sendiherrann fylgdi Guðna Th. Jóhannessyni forseta og Elizu Reid forsetafrú í opinbera ferð til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
2
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
6
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­ann í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­anda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár