Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Notar app til að sýna myndlist

Verk Maríu Guðjohnsen nýta sér „gagn­auk­inn veru­leika“ til að draga áhorf­and­ann inn í nýja vídd.

Notar app til að sýna myndlist
Verk Maríu Listakonan hefur getið sér gott orð fyrir hönnun sína. Mynd: María Guðjohnsen

Listakonan María Guðjohnsen hefur getið sér gott orð fyrir hönnun sína og býður nýjasta sýning hennar upp á svokallaðan „gagnaukinn veruleika“ (e. augmented reality, eða AR til styttingar) þar sem áhorfandinn nýtur aðstoðar snjallsímaforrits.

Verk Maríu einkennast af draumkenndum veruleika sem sækir innblástur í framtíðina, tölvugrafík og vísindaskáldskap. Hún hefur sett upp fjölda sýninga, bæði í Reykjavík og í Berlín, en sérhæfing hennar er á sviði grafískrar- og þrívíddarhönnunar.

„Ég er alltaf að leita að leiðum til þess að skoða þessi skil á milli raunveruleikans og sýndarveruleikans,“ segir María. „Í þetta skipti er ég að nota AR tækni til þess að sýna nýja vídd á hefðbundin prentverk. Yfirleitt þegar ég bý til þessar myndir þá bý ég ekki aðeins til tvívíða ljósmynd heldur skapa ég heilan heim í kringum myndina. Tæknin er linsa til þess að skyggnast inn í hann.“

Sýning á Coocoo's NestVerk Maríu verða til sýnis með …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár