Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Engeyingar og fleiri að baki smávirkjunum víða um land

Franski ol­í­uris­inn Total á fjórð­ungs­hlut í raf­orku­fyr­ir­tæki sem lyk­il­menn úr GAMMA og kjörn­ir full­trú­ar úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um koma að. James Ratclif­fe seldi fyr­ir­tæk­inu virkj­un­ar­rétt sinn í Þverá. Vara­þing­mað­ur seg­ir virkj­un ár­inn­ar munu rústa ósnort­inni nátt­úru.

Engeyingar og fleiri að baki smávirkjunum víða um land
Benedikt Einarsson og Einar Sveinsson Benedikt er stjórnarformaður Arctic Hydro, en hann situr einnig í stjórn fjölskyldufyrirtækis Engeyinga, Kynnisferða. fjöldi kjörinna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins eru í hluthafahópi Arctic Hydro.

Franskur olíurisi, Engeyingar, fyrrverandi efnahagsráðgjafi fjármálaráðherra og fyrrverandi stjórnendur úr GAMMA eru á bak við félag sem stendur að smávirkjunum víða um land. Orkustofnun hefur lagt áherslu á uppbyggingu slíkra virkjana undanfarin ár til að efla raforkuöryggi í dreifðum byggðum.

Félag þessara aðila heitir Arctic Hydro og er með fjölda virkjana í vinnslu sem flestar teljast til smávirkjana. Eitt þessara verkefna er Þverárvirkjun í Vopnafirði sem verður 6 MW að afli. Vopnafjarðarhreppur vinnur nú að breytingum á skipulagi vegna hennar, en niðurstaða frummatsskýrslu var sú að áhrif framkvæmdarinnar á ásýnd og gróður yrðu nokkuð neikvæð, sem og staðbundin áhrif á jarðmyndanir og áhrif á vatnalíf í Þverá. Önnur umhverfisáhrif voru talin óveruleg.

„Í rauninni hefur maður verið með varann á frá upphafi því saga sveitarstjórna og hreppsnefnda á landsbyggðinni er þannig að það koma menn að sunnan sem vilja virkja eða gera eitthvað annað og þá segja allir já og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Virkjanir

Bjarni gerði ekki „nokkra tilraun“ til sátta
GreiningVirkjanir

Bjarni gerði ekki „nokkra til­raun“ til sátta

Ráð­herra orku- og um­hverf­is­mála ætl­aði ekki að ganga gegn til­lög­um verk­efn­is­stjórn­ar ramm­a­áætl­un­ar í þings­álykt­un­ar­til­lögu sinni að flokk­un átta virkj­un­ar­kosta. Til­lag­an var ekki af­greidd úr rík­is­stjórn þar sem ráð­herr­ar Vinstri grænna töldu að af­marka þyrfti virkj­ana­kosti sem lagt var til að vernda. Í stað þess að leiða ráð­herra flokk­anna til sam­ráðs um mál­ið sleit for­sæt­is­ráð­herra rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu.
Leggja Zephyr skýrar línur varðandi áform um risavaxið vindorkuver
FréttirVirkjanir

Leggja Zep­hyr skýr­ar lín­ur varð­andi áform um risa­vax­ið vindorku­ver

Vindorku­ver sem áform­að er á Fljóts­dals­heiði yrði líkt og aðr­ar slík­ar virkj­an­ir án for­dæma á Ís­landi en sker sig að auki úr að því leyti að upp­sett afl þess yrði tvö­falt meira en í öðr­um fyr­ir­hug­uð­um vindorku­ver­um. „Hér er því um að ræða mjög um­fangs­mikla fram­kvæmd sem krefst mik­ils fjölda vind­mylla og get­ur haft mik­il um­hverf­isáhrif í för með sér,“ seg­ir í áliti Skipu­lags­stofn­un­ar á verk­efn­inu.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár