Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Hold the press!“

Blaða­menn sem fylgj­ast með mót­mæl­um í Banda­ríkj­un­um hafa orð­ið fyr­ir hörð­um árás­um lög­reglu. Meira en sex­tíu hafa ver­ið hand­tekn­ir við störf sín og tug­ir feng­ið að finna fyr­ir gúmmí­kúl­um, tára­gasi og kylf­um þar sem þeir reyna að flytja frétt­ir af vett­vangi mót­mæl­anna. For­seti lands­ins er í stríði við fjöl­miðla, sem hann sak­ar um að grafa und­an sér, en tvö ár eru síð­an Banda­rík­in komust fyrst á lista yf­ir hættu­leg­ustu ríki heims fyr­ir blaða­menn.

„Hold the press!“
Trump sussar á blaðamann Donald Trump Bandaríkjaforseti þaggaði niður í fréttamanni á blaðamannafundi í Washington 5. júní síðastliðinn. Mynd: AFP

U.S. Press Freedom Tracker er verkefni á vegum tvennra samtaka sem standa vörð um tjáningarfrelsi vestanhafs: Freedom of the press foundation og Committee to protect journalists. Hlutverk þeirra er að skrásetja og taka saman tilkynnt brot gegn fjölmiðlafólki, hvort sem um er að ræða árásir einstaklinga, hópa eða yfirvalda.

Frá því að mótmælin vegna dauða George Floyd hófust á dögunum er búið að skrá vel á fimmta hundrað brota gegn blaðamönnum og í langflestum tilvikum er það lögreglan sem hefur ráðist gegn þeim. 

Þegar þetta er skrifað eru nýjustu staðfestu tölur frá 15. júní en þá var búið að skrá alls rúmlega 430 tilvik sem flokkast svona: „59+“ handtökur, 92 líkamsárásir (þar af 57 af hendi lögreglu), 54 tilvik þar sem táragasi var beitt gegn fjölmiðlum, 32 tilvik þar sem piparúða var beitt, 90 urðu fyrir gúmmíkúlum eða öðrum svipuðum skotum, unnin voru 57 skemmdarverk á tæknibúnaði fjölmiðla og að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár