Atlögur stjórnmálamanna að trúverðugleika háskólafólks

Stjórn­mála­menn reyna stund­um að draga úr trú­verð­ug­leika há­skóla­manna með því að gera þeim upp póli­tísk­ar skoð­an­ir eða ann­ar­leg sjón­ar­mið. Mál Þor­vald­ar Gylfa­son­ar hag­fræði­pró­fess­ors sýn­ir lík­lega hvernig kaup­in ger­ast oft á eyr­inni án þess að það kom­ist nokk­urn tím­ann upp.

Atlögur stjórnmálamanna að trúverðugleika háskólafólks
Líklega daglegt brauð Eiríkur Bergmann segir að meðferð fjármálaráðuneytis Bjarna Benediktssonar á máli Þorvaldar Gylfasonar sýni að sambærileg tilfelli séu líklega daglegt brauð í stjórnkerfinu. Málið hafi bara komist upp af því Þorvaldur Gylfasonar sé þeirrar gerðar. Bjarni og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sjást hér saman. Mynd: Pressphotos

Í viðtali við RÚV árið 2014, og þar áður í ræðu á Viðskiptaþingi, vísaði þáverandi forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, til Þórólfs Matthíassonar sem „pólitísks krossfara úr háskólasamfélaginu“. Ástæðan voru greinar og tilvitanir í Þórólf þar sem hann ræddi um landbúnaðarmál.

Þórólfur hefur í gegnum árin verið gagnrýninn á það hafta- og tollakerfi sem einkennir íslenskan landbúnað þar sem það sé ekki hagfellt neytendum. Þetta hefur oft og tíðum gert það að verkum að ráðherrar Framsóknarflokksins hafa gagnrýnt hann harkalega, meðal annars Sigmundur Davíð en einnig Sigurður Ingi Jóhannsson, núverandi samgönguráðherra, og Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og fyrrum starfsmaður Mjólkursamsölunnar.

Oft gagnrýndurFáir háskólamenn á Íslandi hafa verið eins mikið gagnrýndir af stjórnmálamönnum á Íslandi á liðnum árum og Þórólfur Matthíasson, einn harðasti gagnrýnandi haftakerfisins í landbúnaði á Íslandi.

„Kápa fræðimannsins“

Viðhorf þessara núverandi og fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins til Þórólfs Matthíassonar birtist ágætlega í grein sem Guðni Ágústsson birti í Morgunblaðinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár