Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Byggja eitthvað fallegt ofan á eina sneið af rúgbrauði

Smur­brauð átti um tíma und­ir högg að sækja og þótti ekki ýkja fín mat­reiðsla. Í dag er öld­in önn­ur og meist­ara­kokk­ar eru farn­ir að bera fram smur­brauð en smur­brauð­sjó­mfrú­in Jakob Jak­obs­son sótti sína mennt­un í mekka smur­brauðs­ins, til Dan­merk­ur. Eft­ir að hafa rek­ið Jóm­frúna í mið­bæ Reykja­vík­ur um ára­bil hafa þeir Jakob og eig­in­mað­ur hans, Guð­mund­ur Guð­jóns­son, nú stofn­að Mat­krána í Hvera­gerði og bera þar fram dýr­ind­is smur­brauð og rétti fyr­ir mat­ar­gesti.

Byggja eitthvað fallegt ofan á eina sneið af rúgbrauði
Jakob og Guðmundur Þeir ráku um árabil veitingastaðinn Jómfrúna í miðbæ Reykjavíkur en hafa nú söðlað um og opnað nýjan veitingastað fyrir utan borgarmörkin. Mynd: Heida Helgadottir

Jakob Jakobsson var á sínum tíma fyrsti karlmaðurinn til að útskrifast sem smurbrauðsjómfrú frá hinu fræga smurbrauðsveitingahúsi Oscars Davidsen í Kaupmannahöfn. Jakob og eiginmaður hans, Guðmundur Guðjónsson, ráku um árabil veitingastaðinn Jómfrúna í miðbæ Reykjavíkur en þeir hafa nú söðlað um og opnað nýjan veitingastað fyrir utan borgarmörkin. Á Matkránni í Hveragerði er umhverfið stílhreint og skandinavískt og smurbrauðið klassískt og gott.

„Upphafið að þessu öllu saman var sú hugdetta mín að fara til Danmerkur og læra að matreiða danskt smurbrauð.  Þar kynnumst við þessari dönsku veitingahúsamenningu, sem má segja að hafi löngum verið ein sú þróaðasta á Norðurlöndunum, en Danir hafa alltaf verið miklir matmenn og tala mikið um mat, næstum eins og á Ítalíu. Svo er það þetta frábæra, danska fyrirbæri smurbrauð, sem heitir smorgas í Svíþjóð en ég held að Danirnir hafi svolítið vinninginn að því leyti að þeir hafa haldið sögunni vel til haga frá þeim …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár