Tartalettan á heima á stalli nostalgískra æskuminninga og lúmsks geymslubragðs. Í tartalettur má setja margs konar girnilegar fyllingar og nýta afganga sérlega vel. Brauðtertan hefur fengið sviðið í nokkurn tíma og því ekki fjarstæðukennt að tími tartalettunnar sé kominn.
Uppskrift
Tartalettuhátíð í nánd
Líklegast hefði fæstum dottið í hug að Georg Arnar Halldórsson yrði kokkur enda var hann með afbrigðum matvandur fram eftir aldri, líkt og hann greinir sjálfur frá. En nú er öldin önnur og Georg hefur þróað bragðlaukana til muna síðan hann útskrifaðist sem kokkur fyrir tæpum áratug.
Uppskrift
Notalegheit og samvera á aðventunni
Steinunn Gunnarsdóttir og systurnar Margrét Sigrún og Kristín Ragna Höskuldsdætur eru fagurkerar og sælkerar. Þær koma úr samheldinni fjölskyldu að vestan og finnst gaman að njóta samverustunda á aðventunni með sínum nánustu. Þær halda fast í hefðir varðandi jólamat og bakstur á aðventu og jólum og settust niður með blaðakonu í notalegt jólaspjall og deildu uppskriftum með lesendum.
Uppskrift
Lífsins tré í kaffi og súkkulaði
Matur og norræn goðafræði hafa lengi verið ástríða Oddnýjar Cöru Edwards og hefur hún síðastliðin ár rannsakað og kynnt sér heilnæma eiginleika asksins sem í goðafræðinni er kallaður lífsins tré. Í raun má nýta alla hluta trésins til matargerðar og Oddný þróar nú vörulínu af kaffi, te, súkkulaði og eins konar ákavíti þar sem askurinn er notaður sem íblönduanarefni.
Pistill
María Ólafsdóttir
Góðar minningar af góðgæti
Góðar minningar úr æsku tengjast margar hverjar góðgæti og bakstri frá mömmu og ömmu. Draumurinn er að geta bakað sjálf góða marengstertu einn daginn. Já og að sjá aftur fagurlega skreyttar rjómatertur birtast á veisluborðum.
Viðtal
Heimalningur á hlaðinu og gúrkurækt í túnfætinum
Veitingastaðurinn Hraunsnef er sjálfbær um ýmis hráefni og ýmis tilrauna- mennska í gangi. Sköpunargleðin ríkir einnig hjá yfirkokkinum á Calor á Hótel Varmalandi, en þar er nú „gúrkutíð“ í matseldinni.
Viðtal
Að minnsta kosti eina konu þarf í hvert verk
Hvað skyldi helst hafa áunnist í kvenréttindabaráttu er snýr að daglegu lífi kvenna, er verkstjórn heimilisins sjálfkrafa á herðum kvenna og er pressan í samfélaginu og á samfélagsmiðlum við að kaffæra marga? Þessu veltu þrír ættliðir m.a. upp og báru saman bækur sínar í spjalli við blaðamann.
Viðtal
Að halda sér í forminu
Áhugavert er að skoða íslenskar baksturshefðir og þann myndarskap sem konur gátu sýnt af sér með bakstri. Bakað skyldi innan ákveðins forms, þó að um ólík deig væri að ræða, og á það enn við í dag. Jafnvel þótt nýjar tegundir af kökum og skreytilist hafi rutt sér til rúms í bakstursheiminum.
Viðtal
Íslendingar glæða sumarið lífi
Landslagið í ferðaþjónustu á Íslandi er gjörbreytt í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Óvíst er hvernig sumarið verður fram undan og aðilar í ferðaþjónustu margir hverjir uggandi um framhaldið. Engan bilbug virðist þó vera að finna á þeim ferðaþjónustuaðilum sem blaðamaður og ljósmyndari Stundarinnar heimsóttu á Norðvesturlandi á dögunum. Vissulega hafa síðastliðnir mánuðir verið sérlega óvenjulegir en það virðist ríkt í Íslendingum að leggja ekki árar í bát heldur frekar að finna frumlegar leiðir og aðferðir til að aðlaga þjónustu sína að breyttum aðstæðum.
Uppskrift
Skála fyrir íslensku smjöri
Vinirnir og bakararnir Kjartan og Guðmundur hafa opnað nýtt bakarí á gömlum grunni á Selfossi en í húsinu hefur verið rekið bakarí í ein 40 ár. Smjördeig er í miklu uppáhaldi hjá þeim félögum og hafa þeir prófað sig áfram með ýmsar nýjar tegundir af gómsætu bakkelsi úr slíku til að setja í ofninn.
Pistill
María Ólafsdóttir
Grasbali lífsins
Ef lífið er grasbali telur María Ólafsdóttir að allmargar grasflatir þarfnist nú áburðar í formi félagslegra athafna og mannlegra samskipta.
Viðtal
Byggja eitthvað fallegt ofan á eina sneið af rúgbrauði
Smurbrauð átti um tíma undir högg að sækja og þótti ekki ýkja fín matreiðsla. Í dag er öldin önnur og meistarakokkar eru farnir að bera fram smurbrauð en smurbrauðsjómfrúin Jakob Jakobsson sótti sína menntun í mekka smurbrauðsins, til Danmerkur. Eftir að hafa rekið Jómfrúna í miðbæ Reykjavíkur um árabil hafa þeir Jakob og eiginmaður hans, Guðmundur Guðjónsson, nú stofnað Matkrána í Hveragerði og bera þar fram dýrindis smurbrauð og rétti fyrir matargesti.
Pistill
María Ólafsdóttir
Konan sem festist á annarri bylgjulengd
Skildi kap vera fyrir hvern sem er og um hvað er að ræða? Full efasemda og nokkurs kvíða lét greinarhöfundur til leiðast að prófa. Eftir kynngimagnaða sýnikennslu, sem fékk höfund nærri því til að hlaupa út úr salnum, hófst tíminn og viti menn! Upplifunin einkenndist af eins konar ómeðvitaðri meðvitund þar sem áhyggjur, áreiti og hávaði hvarf eins og dögg fyrir sólu.
Viðtal
Úr 60 kílóum af rusli á mánuði í 140 grömm
Þóru Margrétar Þorgeirsdóttir og fjölskylda hennar hafa fylgt fimm sporum að sorplausum lífsstíl. Þau eru að; afþakka, draga úr, endurnýta, endurvinna og jarðgera. Talað er um að í heiminum sé hent einum þriðja af mat og segir Þóra þessi skref eiga jafn vel við um mat og hvað annað þar sem þau miða öll að því að breyta neyslumynstri fólks í daglegu lífi.
Uppskrift
Bleikja og önd í nýstárlegum búningi
Sælkerinn Þóra Hrund Guðbrandsdóttir hefur unun af því að galdra fram ljúffenga rétti undir asískum áhrifum. Hún hefur mikinn áhuga á matargerð og sækir innblástur í matreiðsluþætti og ferðalög víða um heim. Hún gefur hér lesendum nokkrar góðar uppskriftir að gómsætum páskamat.
Pistill
María Ólafsdóttir
Þetta hófst allt saman á fyrsta námsárinu
Í Bretlandi er te notað eins og jæja á Íslandi, til þess að eyða vandræðilegri þögn, klappa einhverjum á bakið eða hefja samræður, Og nú getur hún ekki verið án þess.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
4
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.